Mestar líkur að sjá deildarmyrkva á Norðurlandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 22:28 Sævar Helgi ætlar að kíkja út í fyrramálið þó mestar líkur til að sjá deildarmyrkvann verði á Norðurlandi. Vísir/Sævar Helgi Bragason Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar. Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar.
Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
„Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48
„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent