Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2018 20:34 Kanye var óhræddur við að sýna tilfinningar sínar í viðtalinu. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15