337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 23:15 Frá vettvangi. Vísir/AP Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00