Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 16:00 Jay Z og Beyonce eru á tónleikaferðalagi um heiminn um þessar mundir. Vísir/Getty Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. Tónleikaferðalag þeirra hjóna, On The Run II, fer fram í Norður-Ameríku um þessar mundir. Á myndböndum má sjá þegar tónleikagesturinn, ungur maður klæddum hvítum bol og stuttbuxum, stekkur upp á svið, gengur rösklega fram hjá dönsurum og á eftir hjónunum. Þegar dansararnir áttuðu sig á því að maðurinn væri óvelkominn á sviðinu gripu þeir til sinna ráða og eltu manninn. A fan ran after Beyoncé & JAY-Z on stage tonight and the dancers tried to stop him. #OTRII#Atlantahttps://t.co/m47AMvyWCvpic.twitter.com/GpNDyUX9f6 — BEYONCÉ LEGION (@BeyLegion) 26 August 2018 Margir tónleikagestir náðu atvikinu á myndband og deildu á samfélagsmiðlum, en hér má sjá þegar maðurinn stekkur upp úr áhorfendaskaranum. A post shared by LBS (@lovebscott) on Aug 25, 2018 at 10:22pm PDT Yvette Noel-Schure, kynningarfulltrúi hjónanna, sagði á Instagram að hjónin væru heil á húfi og þakkaði aðdáendum fyrir skilaboðin. Þá sagði hún að hjónin hlökkuðu til að spila aftur, en þau munu halda aðra tónleika í Atlanta í kvöld.Kynningarfulltrúi hjónanna róaði áhyggjufulla aðdáendur.SkjáskotSjá frétt BuzzFeed News um málið
Tónlist Tengdar fréttir Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Tónleikar hjónanna fóru fram í París sama dag og Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu. 16. júlí 2018 11:36
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46