Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 22:19 Kendall Jenner er hæstlaunaðasta fyrirsæta heims. Vísir/Getty Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. Þar sagði Jenner að hún veldi öll sín verkefni af kostgæfni og tæki ekki hvaða verkefni sem er að sér. „Við höfum vandlát á hvaða verkefni og sýningar ég tek að mér. Ég var aldrei ein af þessum stelpum sem tóku þátt í þrjátíu sýningum á tímabili eða hvern fjandann þessar stelpur gera.“ “Since the beginning we’ve been super selective about what shows I would do. I was never one of those girls who would do like 30 shows a season or whatever the fuck those girls do. More power to ‘em. But I had a million jobs, not only catwalks but everything else. The whole combination was very overwhelming and I started to freak out a little bit and needed to take a step back,” says the 22-year-old, admitting that she “was on the verge of a mental breakdown.” #LOVE20 Photographer @alasdairmclellan Fashion Editor @kegrand Make up @ctilburymakeup Hair @jamesspecis Casting @bitton Interview #MurrayHealy A post shared by LOVE MAGAZINE (@thelovemagazine) on Aug 17, 2018 at 1:06am PDT Þessi orð hafa fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum fyrirsætum, en margar þeirra þurftu að taka öllum verkefnum sem buðust til þess að vinna sig upp innan fyrirsætuheimsins og voru ekki í stöðu til þess að vera vandlátar. Jenner, sem er 22 ára, er dóttir Kris Jenner og systir Kardashian systranna og er hæstlaunaðasta fyrirsæta heimsins um þessar mundir. Það var því ekki erfitt fyrir hana að koma sér á framfæri eins og margir kollegar hennar benda á, en hún hefur margoft birst í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar Keeping Up With The Kardashians. Rússneska fyrirsætan Daria Strokus vakti athygli á orðum Jenner á Instagram-reikning sínum og sagði að „þessar stelpur“ sem tækju þátt í öllum sýningum hvers tímabils væru að gera sitt besta til þess að koma sér á framfæri og sjá fyrir sér og fjölskyldum sínum. Þá benti hún á að sýningarnar væru sjötíu, ekki þrjátíu eins og Jenner hafði sagt.SkjáskotVictoria Secret fyrirsætan Leomie Anderson sagðist vera hneyksluð á orðum Jenner, en ekki hissa. Hún sagði ekki alla hafa þann möguleika á að sleppa því að mæta í prufur, vinna minna en aðrir og fá borgað mun meira.I’m shocked but not surprised by this attitude. Not everyone gets to skip castings, get paid more than everyone else and generally work less- it’s not about being “selective”, it’s about not having to put the work in but still receiving all the campaigns and editorials. https://t.co/13WsCRUNT5 — l. anderson (@Leomie_Anderson) 20 August 2018 Jenner hefur beðist afsökunar og sagt að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. Hún segir að hún hafi meint vel og beri ekkert nema virðingu fyrir öðrum fyrirsætum.I was misrepresented in a recent interview over the wknd & it’s important to clarify the meaning. It was intended to be entirely complimentary but unfortunately, my words were twisted & taken out of context.I want to be clear. The respect that I have for my peers is immeasurable! — Kendall (@KendallJenner) 21 August 2018 Sara Ziff, stofnandi Model Alliance, skrifaði opið bréf til Jenner þar sem hún sagði að orð hennar gætu hafa verið tekin úr samhengi, en viðbrögð annarra fyrirsæta væru skiljanleg þar sem bransinn væri harður og margar þurft að þola áreitni, útlitskröfur og vangoldin laun.Dear @KendallJenner, pic.twitter.com/nBqBYCoNO4 — Model Alliance (@ModelAllianceNY) 22 August 2018 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. Þar sagði Jenner að hún veldi öll sín verkefni af kostgæfni og tæki ekki hvaða verkefni sem er að sér. „Við höfum vandlát á hvaða verkefni og sýningar ég tek að mér. Ég var aldrei ein af þessum stelpum sem tóku þátt í þrjátíu sýningum á tímabili eða hvern fjandann þessar stelpur gera.“ “Since the beginning we’ve been super selective about what shows I would do. I was never one of those girls who would do like 30 shows a season or whatever the fuck those girls do. More power to ‘em. But I had a million jobs, not only catwalks but everything else. The whole combination was very overwhelming and I started to freak out a little bit and needed to take a step back,” says the 22-year-old, admitting that she “was on the verge of a mental breakdown.” #LOVE20 Photographer @alasdairmclellan Fashion Editor @kegrand Make up @ctilburymakeup Hair @jamesspecis Casting @bitton Interview #MurrayHealy A post shared by LOVE MAGAZINE (@thelovemagazine) on Aug 17, 2018 at 1:06am PDT Þessi orð hafa fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum fyrirsætum, en margar þeirra þurftu að taka öllum verkefnum sem buðust til þess að vinna sig upp innan fyrirsætuheimsins og voru ekki í stöðu til þess að vera vandlátar. Jenner, sem er 22 ára, er dóttir Kris Jenner og systir Kardashian systranna og er hæstlaunaðasta fyrirsæta heimsins um þessar mundir. Það var því ekki erfitt fyrir hana að koma sér á framfæri eins og margir kollegar hennar benda á, en hún hefur margoft birst í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar Keeping Up With The Kardashians. Rússneska fyrirsætan Daria Strokus vakti athygli á orðum Jenner á Instagram-reikning sínum og sagði að „þessar stelpur“ sem tækju þátt í öllum sýningum hvers tímabils væru að gera sitt besta til þess að koma sér á framfæri og sjá fyrir sér og fjölskyldum sínum. Þá benti hún á að sýningarnar væru sjötíu, ekki þrjátíu eins og Jenner hafði sagt.SkjáskotVictoria Secret fyrirsætan Leomie Anderson sagðist vera hneyksluð á orðum Jenner, en ekki hissa. Hún sagði ekki alla hafa þann möguleika á að sleppa því að mæta í prufur, vinna minna en aðrir og fá borgað mun meira.I’m shocked but not surprised by this attitude. Not everyone gets to skip castings, get paid more than everyone else and generally work less- it’s not about being “selective”, it’s about not having to put the work in but still receiving all the campaigns and editorials. https://t.co/13WsCRUNT5 — l. anderson (@Leomie_Anderson) 20 August 2018 Jenner hefur beðist afsökunar og sagt að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. Hún segir að hún hafi meint vel og beri ekkert nema virðingu fyrir öðrum fyrirsætum.I was misrepresented in a recent interview over the wknd & it’s important to clarify the meaning. It was intended to be entirely complimentary but unfortunately, my words were twisted & taken out of context.I want to be clear. The respect that I have for my peers is immeasurable! — Kendall (@KendallJenner) 21 August 2018 Sara Ziff, stofnandi Model Alliance, skrifaði opið bréf til Jenner þar sem hún sagði að orð hennar gætu hafa verið tekin úr samhengi, en viðbrögð annarra fyrirsæta væru skiljanleg þar sem bransinn væri harður og margar þurft að þola áreitni, útlitskröfur og vangoldin laun.Dear @KendallJenner, pic.twitter.com/nBqBYCoNO4 — Model Alliance (@ModelAllianceNY) 22 August 2018
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira