Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 13:17 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30
Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21