Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2018 16:50 Frans páfi. Vísir/AP Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. Rúmlega 300 prestar voru nýlega sakaðir um að hafa misnotað minnst þúsund börn á sjö áratugum í Bandaríkjunum. Slíkar ásakanir hafa litið dagsins ljós víða um heim. Páfinn hefur kallað eftir því að nauðsyn sé að uppræta menningu þöggunar innan kirkjunnar og hefur hann lofað því að ekki verði lengur hylmt yfir misnotkun innan kirkjunnar.Sjá einnig: Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingumÞrýstingurinn hefur aukist mikið og er kallað eftir breytingum bæði innan kirkjunnar og utan hennar. „Klukkan tifar gagnvart okkur öllum innan forystu kirkjunnar. Kaþólikkar hafa misst þolinmæðina og almenningur treystir okkur ekki,“ sagði kardínálinn Sean O‘Malley, erkibiskup Boston, í síðustu viku. Erkibiskub Dublin, Diarmuid Martin, hefur slegið á svipaða strengi og sagði ekki nóg að biðjast afsökunar. Það þyrfti að rífa stofnanir sem hafi gert brotamönnum kleift að felast niður. Martin mun taka á móti páfanum í Írlandi um helgina. Hann hefur haldið því fram að rannsóknarnefnd páfans, sem rannsaka á misnotkun innan kirkjunnar, sé allt of fámenn til að geta gert eitthvað markvisst.AFP ræddi við blaðamanninn Emiliano Fittipaldi, sem hefur rannsakað misnotkun innan kirkjunnar lengi, og hann sagði að Frans páfi ætti að þvinga forsvarsmenn kirkjunnar að greina þarlendum yfirvöldum frá ásökunum um kynferðsibrot.„Afsakanir duga ekki lengur til,“ sagði Fittipaldi. Fórnarlömb presta eru sammála Fittipaldi. Francesco Zanardi, leiðtogi samtaka fórnarlamba á ítalíu, segir ótækt að slík mál séu yfirleitt eingöngu rannsökuð innan kirkjunnar. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. Rúmlega 300 prestar voru nýlega sakaðir um að hafa misnotað minnst þúsund börn á sjö áratugum í Bandaríkjunum. Slíkar ásakanir hafa litið dagsins ljós víða um heim. Páfinn hefur kallað eftir því að nauðsyn sé að uppræta menningu þöggunar innan kirkjunnar og hefur hann lofað því að ekki verði lengur hylmt yfir misnotkun innan kirkjunnar.Sjá einnig: Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingumÞrýstingurinn hefur aukist mikið og er kallað eftir breytingum bæði innan kirkjunnar og utan hennar. „Klukkan tifar gagnvart okkur öllum innan forystu kirkjunnar. Kaþólikkar hafa misst þolinmæðina og almenningur treystir okkur ekki,“ sagði kardínálinn Sean O‘Malley, erkibiskup Boston, í síðustu viku. Erkibiskub Dublin, Diarmuid Martin, hefur slegið á svipaða strengi og sagði ekki nóg að biðjast afsökunar. Það þyrfti að rífa stofnanir sem hafi gert brotamönnum kleift að felast niður. Martin mun taka á móti páfanum í Írlandi um helgina. Hann hefur haldið því fram að rannsóknarnefnd páfans, sem rannsaka á misnotkun innan kirkjunnar, sé allt of fámenn til að geta gert eitthvað markvisst.AFP ræddi við blaðamanninn Emiliano Fittipaldi, sem hefur rannsakað misnotkun innan kirkjunnar lengi, og hann sagði að Frans páfi ætti að þvinga forsvarsmenn kirkjunnar að greina þarlendum yfirvöldum frá ásökunum um kynferðsibrot.„Afsakanir duga ekki lengur til,“ sagði Fittipaldi. Fórnarlömb presta eru sammála Fittipaldi. Francesco Zanardi, leiðtogi samtaka fórnarlamba á ítalíu, segir ótækt að slík mál séu yfirleitt eingöngu rannsökuð innan kirkjunnar.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira