Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Hulda Hólmkelsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. ágúst 2018 08:36 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands. VÍSIR/AFP Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur fryst laun þingmanna þar í landi til að minnka ójöfnuð. Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. Laun og aðrar greiðslur til þingmanna hafa verið frystar þangað til í júli á næsta ári. Ardern sagði að þetta væri það eina rétta og að ekki væri um neins konar niðurskurð að ræða, heldur væri tilgangurinn að búa til réttlátara samfélag á Nýja Sjálandi. Til stóð að hækka laun þingmanna um þrjú prósent og var það kveikjan að ákvörðuninni. Þótti ráðherranum það ekki viðeigandi þar sem kjarabarátta hefur verið fyrirferðamikil á Nýja Sjálandi það sem af er ári og hafa meðal annars kennarar og hjúkrunarfræðingar farið í verkfall. Sjálf er Ardern fimmti launahæsti þjóðarleiðtogi OECD-ríkjanna og þénar meira en forsætisráðherrar Kanada og Bretlands, Justin Trudeau og Theresa May. Mikil ánægja virðist ríkja með ákvörðun Ardern meðal almennings í Nýja Sjálandi. Stjórnmálaskýrendur hafa þó einhverjir sagt að útspilið sé aðeins hégómleg tilraun til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar. Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur fryst laun þingmanna þar í landi til að minnka ójöfnuð. Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. Laun og aðrar greiðslur til þingmanna hafa verið frystar þangað til í júli á næsta ári. Ardern sagði að þetta væri það eina rétta og að ekki væri um neins konar niðurskurð að ræða, heldur væri tilgangurinn að búa til réttlátara samfélag á Nýja Sjálandi. Til stóð að hækka laun þingmanna um þrjú prósent og var það kveikjan að ákvörðuninni. Þótti ráðherranum það ekki viðeigandi þar sem kjarabarátta hefur verið fyrirferðamikil á Nýja Sjálandi það sem af er ári og hafa meðal annars kennarar og hjúkrunarfræðingar farið í verkfall. Sjálf er Ardern fimmti launahæsti þjóðarleiðtogi OECD-ríkjanna og þénar meira en forsætisráðherrar Kanada og Bretlands, Justin Trudeau og Theresa May. Mikil ánægja virðist ríkja með ákvörðun Ardern meðal almennings í Nýja Sjálandi. Stjórnmálaskýrendur hafa þó einhverjir sagt að útspilið sé aðeins hégómleg tilraun til þess að bæta ímynd ríkisstjórnarinnar.
Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Nýsjálendingum ofboðið eftir „sársaukafullt“ viðtal við Ardern Óþægilegt og löðrandi í karlrembu eru hugtökin sem Nýsjálendingar nota til að lýsa viðtali við forsætisráðherra þeirra, Jacindu Ardern, og eiginmann hennar sem frumsýnt var í gær. 26. febrúar 2018 06:34
Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19. janúar 2018 06:37