Lula með forystu í könnunum þrátt fyrir spillingardóm Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2018 15:29 Margir stuðningsmenn Lula halda enn tryggð við hann þrátt fyrir spillingardóminn. Vísir/EPA Skoðanakannanir í Brasilíu benda til þess að Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti landsins, hafi aukið forskot sitt á mótherja sína fyrir forsetakosningar sem fara fram í október. Lula situr nú í fangelsi sakaður um spillingu í embætti. Búist er við því að kjörstjórn Brasilíu banni Lula að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir spillingu í janúar. Lula var forseti Brasilíu frá 2003 til 2011. Hann var sakfelldur fyrir að hafa þegið mútur frá verktakafyrirtæki þegar hann sat í embætti. Á móti hafi verktakafyrirtækið fengið ábatasama samninga við ríkisolíufyrirtækið Petrobras.Reuters-fréttastofan segir að þrátt fyrir það hafi Lula aukið forskot sitt í skoðanakönnunum um næstum því fimm prósentustig. Samkvæmt þeim stæði hann uppi sem sigurvegari forsetakosninganna fengi hann að bjóða sig fram. Lula mælist nú með 37,3% fylgi. Jair Bolsonaro, leiðtogi hægrimanna, kemst næst Lula með 18,3%. Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Luis Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. 15. ágúst 2018 23:30 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8. apríl 2018 08:12 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Skoðanakannanir í Brasilíu benda til þess að Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti landsins, hafi aukið forskot sitt á mótherja sína fyrir forsetakosningar sem fara fram í október. Lula situr nú í fangelsi sakaður um spillingu í embætti. Búist er við því að kjörstjórn Brasilíu banni Lula að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir spillingu í janúar. Lula var forseti Brasilíu frá 2003 til 2011. Hann var sakfelldur fyrir að hafa þegið mútur frá verktakafyrirtæki þegar hann sat í embætti. Á móti hafi verktakafyrirtækið fengið ábatasama samninga við ríkisolíufyrirtækið Petrobras.Reuters-fréttastofan segir að þrátt fyrir það hafi Lula aukið forskot sitt í skoðanakönnunum um næstum því fimm prósentustig. Samkvæmt þeim stæði hann uppi sem sigurvegari forsetakosninganna fengi hann að bjóða sig fram. Lula mælist nú með 37,3% fylgi. Jair Bolsonaro, leiðtogi hægrimanna, kemst næst Lula með 18,3%.
Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Luis Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. 15. ágúst 2018 23:30 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8. apríl 2018 08:12 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28
Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Luis Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. 15. ágúst 2018 23:30
Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27
Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35
Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8. apríl 2018 08:12