Flóðin í Kerala-héraði í rénun Sighvatur Arnmundsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Sjálfboðaliðar dreifa matvælum á flóðasvæðunum í gær. NORDICPHOTS/GETTY Flóðin í Kerala-héraði á Indlandi eru í rénun. Búist er við að það dragi úr rigningu á næstu dögum og vinna björgunaraðilar nú hörðum höndum að því að bjarga þúsundum sem enn eru fastir á flóðasvæðunum. Tilkynnt hefur verið um að þrjátíu og þrír hafi týnt lífi á laugardaginn og minnst þrettán í gær. Alls hafa meira en 370 látist af völdum flóða frá því að monsún-tímabilið hófst í maí, langflestir síðustu daga. Flóðin í héraðinu er þau verstu í heila öld en viðbúnaðarstigið var lækkað í gær og er ekki lengur á hæsta stigi. Indverski herinn segir í tilkynningu að hann hafi bjargað rúmlega 23 þúsund manns á síðustu dögum og að um tvö þúsund þeirra hafi þurft á læknismeðferð að halda. Ekki er vitað hversu miklar skemmdir hafa orðið af völdum flóðanna en það verður ekki ljóst fyrr en vatnsyfirborðið hefur lækkað enn frekar. Að sögn ráðamanna er þó talið að rúmlega 80 þúsund kílómetrar af vegum þarfnist lagfæringar í kjölfar flóðanna. Þá hafa um 20 þúsund heimili og stór ræktarlönd eyðilagst. Um fjögur þúsund hjálparmiðstöðvar hafa verið settar upp víðs vegar um héraðið. Nú verður lögð áhersla á að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma sem geta borist með vatni. Asía - hamfarir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 800.000 hafa flúið heimili sín 350 manns eru látnir og um 800.000 hafa flúið heimili sín vegna flóða í Indlandi. 19. ágúst 2018 16:25 Verstu flóð í 100 ár 324 hafa látið lífið í flóðum í Kerala héraði á Indlandi. Flóðin eru þau verstu í 100 ár 17. ágúst 2018 19:28 Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs Minnst 324 eru látnir og yfir 220 þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir gríðarleg flóð í indverska héraðinu Kerala. Þetta eru mestu flóð á svæðinu frá upphafi mælinga. 18. ágúst 2018 07:45 Minnst 164 látnir vegna flóða í Indlandi Flóðin má rekja til gífurlegrar rigningar en ástandið hefur ekki verið svo slæmt í Kerala í áratugi og enn er frekari rigningu spáð á næstu dögum. 17. ágúst 2018 08:28 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Flóðin í Kerala-héraði á Indlandi eru í rénun. Búist er við að það dragi úr rigningu á næstu dögum og vinna björgunaraðilar nú hörðum höndum að því að bjarga þúsundum sem enn eru fastir á flóðasvæðunum. Tilkynnt hefur verið um að þrjátíu og þrír hafi týnt lífi á laugardaginn og minnst þrettán í gær. Alls hafa meira en 370 látist af völdum flóða frá því að monsún-tímabilið hófst í maí, langflestir síðustu daga. Flóðin í héraðinu er þau verstu í heila öld en viðbúnaðarstigið var lækkað í gær og er ekki lengur á hæsta stigi. Indverski herinn segir í tilkynningu að hann hafi bjargað rúmlega 23 þúsund manns á síðustu dögum og að um tvö þúsund þeirra hafi þurft á læknismeðferð að halda. Ekki er vitað hversu miklar skemmdir hafa orðið af völdum flóðanna en það verður ekki ljóst fyrr en vatnsyfirborðið hefur lækkað enn frekar. Að sögn ráðamanna er þó talið að rúmlega 80 þúsund kílómetrar af vegum þarfnist lagfæringar í kjölfar flóðanna. Þá hafa um 20 þúsund heimili og stór ræktarlönd eyðilagst. Um fjögur þúsund hjálparmiðstöðvar hafa verið settar upp víðs vegar um héraðið. Nú verður lögð áhersla á að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma sem geta borist með vatni.
Asía - hamfarir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 800.000 hafa flúið heimili sín 350 manns eru látnir og um 800.000 hafa flúið heimili sín vegna flóða í Indlandi. 19. ágúst 2018 16:25 Verstu flóð í 100 ár 324 hafa látið lífið í flóðum í Kerala héraði á Indlandi. Flóðin eru þau verstu í 100 ár 17. ágúst 2018 19:28 Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs Minnst 324 eru látnir og yfir 220 þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir gríðarleg flóð í indverska héraðinu Kerala. Þetta eru mestu flóð á svæðinu frá upphafi mælinga. 18. ágúst 2018 07:45 Minnst 164 látnir vegna flóða í Indlandi Flóðin má rekja til gífurlegrar rigningar en ástandið hefur ekki verið svo slæmt í Kerala í áratugi og enn er frekari rigningu spáð á næstu dögum. 17. ágúst 2018 08:28 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
800.000 hafa flúið heimili sín 350 manns eru látnir og um 800.000 hafa flúið heimili sín vegna flóða í Indlandi. 19. ágúst 2018 16:25
Verstu flóð í 100 ár 324 hafa látið lífið í flóðum í Kerala héraði á Indlandi. Flóðin eru þau verstu í 100 ár 17. ágúst 2018 19:28
Mestu flóð í sögu Kerala-héraðs Minnst 324 eru látnir og yfir 220 þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir gríðarleg flóð í indverska héraðinu Kerala. Þetta eru mestu flóð á svæðinu frá upphafi mælinga. 18. ágúst 2018 07:45
Minnst 164 látnir vegna flóða í Indlandi Flóðin má rekja til gífurlegrar rigningar en ástandið hefur ekki verið svo slæmt í Kerala í áratugi og enn er frekari rigningu spáð á næstu dögum. 17. ágúst 2018 08:28