Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2018 12:30 Stefán Karl og Steinunn Ólína voru gift í 16 ár. vísir/valgarður Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán lét eftir sig eiginkonu og fjögur börn en eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir í samtali við People að fráfall Stefáns hafi verið gríðarlegt áfall fyrir fjölskylduna. „Stefán var mjög skapandi og örlát manneskja með fullt af hugmyndum,“ segir Steinunn við bandaríska tímaritið. „Stefán var greindur með krabbamein árið 2016 og lifði í 23 mánuði eftir greiningu. Á þessum tíma fór hann í flóknar aðgerðir og lyfja- og geislameðferðir. Ég vildi óska að það væri til lækning eða í það minnsta aðferðir sem gefa fólki meiri von. Ég er fullviss um að hægt sé að ná mun meiri árangri í þessum málaflokki,“ segir Steinunn og hvetur fólk til að styðja við bakið á söfnunarsjóði í baráttunni gegn gallgangakrabbameini.Elskaði lífið „Þetta er mjög sjaldgjæf tegund af krabbameini og greinist fólk oftast þegar það er komið á lokastig. Það er sorglegt að segja frá því að flest tilfelli enda með því að sjúklingurinn fellur frá. Með fleiri og ítarlegri rannsóknum gætum við náð að greina þessi tilfelli mun fyrr,“ segir Steinunn sem giftist Stefáni árið 2002. „Hann náði að njóta lífsins eftir að hann var greindur með meinið og ferðaðist mikið með fjölskyldunni. Hann skilur mig eftir með fullt af verkefnum sem ég mun glöð ráðast í.“ Eitt af þessum verkefnum er að stofna leiklistarskóla fyrir börn. Skólinn mun bera nafnið Stefan Karl Academy and Center for the Performing Arts og hefur hann göngu sína í Sviss á næsta ári. „Stefán vildi aldrei að fjölskylda og vinir myndu syrgja hann í langan tíma. Hann elskaði lífið og vildi vera minnst sem manni sem gaf börnum gleði, en börn eru mikilvægustu áhorfendurnir að hans mati.“ Skjáskot af síðu People. Tengdar fréttir Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51 Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán lét eftir sig eiginkonu og fjögur börn en eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir í samtali við People að fráfall Stefáns hafi verið gríðarlegt áfall fyrir fjölskylduna. „Stefán var mjög skapandi og örlát manneskja með fullt af hugmyndum,“ segir Steinunn við bandaríska tímaritið. „Stefán var greindur með krabbamein árið 2016 og lifði í 23 mánuði eftir greiningu. Á þessum tíma fór hann í flóknar aðgerðir og lyfja- og geislameðferðir. Ég vildi óska að það væri til lækning eða í það minnsta aðferðir sem gefa fólki meiri von. Ég er fullviss um að hægt sé að ná mun meiri árangri í þessum málaflokki,“ segir Steinunn og hvetur fólk til að styðja við bakið á söfnunarsjóði í baráttunni gegn gallgangakrabbameini.Elskaði lífið „Þetta er mjög sjaldgjæf tegund af krabbameini og greinist fólk oftast þegar það er komið á lokastig. Það er sorglegt að segja frá því að flest tilfelli enda með því að sjúklingurinn fellur frá. Með fleiri og ítarlegri rannsóknum gætum við náð að greina þessi tilfelli mun fyrr,“ segir Steinunn sem giftist Stefáni árið 2002. „Hann náði að njóta lífsins eftir að hann var greindur með meinið og ferðaðist mikið með fjölskyldunni. Hann skilur mig eftir með fullt af verkefnum sem ég mun glöð ráðast í.“ Eitt af þessum verkefnum er að stofna leiklistarskóla fyrir börn. Skólinn mun bera nafnið Stefan Karl Academy and Center for the Performing Arts og hefur hann göngu sína í Sviss á næsta ári. „Stefán vildi aldrei að fjölskylda og vinir myndu syrgja hann í langan tíma. Hann elskaði lífið og vildi vera minnst sem manni sem gaf börnum gleði, en börn eru mikilvægustu áhorfendurnir að hans mati.“ Skjáskot af síðu People.
Tengdar fréttir Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51 Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15
Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30