Vísir í níu mánaða einangrun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2018 19:15 Því var fagnað í dag að fyrsti norskættaði kálfurinn af Aberdeen Angus kyni kom í heiminn á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Kálfurinn hefur fengið nafnið Vísir. Vísir bar sig vel úti á túni í dag við einangrunarstöðina en hann kom í heiminn um klukkan 05:13 í morgun, svartur nautkálfur. Mamma hans er kýr númer 1898 frá Lambhaga á Rangárvöllum, svokölluð staðgöngumóðir en pabbi Vísis er stór boli frá Noregi, Stóri Tígur sem er faðir þeirra tíu af þeim ellefu kálfum sem fæðst næstu vikurnar á Stóra Ármóti.Sveinn skrifaði eftirfarandi færslu í gestabók einangrunarstöðvarinnar í dag þegar hann koma þangað til að skoða Vísi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson„Kúnni og kálfinum heilsast vel, kálfurinn er farin að leika sér sem þýðir að hann er greinilega komin á spena,“ segir Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands, sem skoðaði kálfinn í dag. „Góður Vísir, kemur úr fósturvísi og vísir að holdanautarækt í landinu,“ þannig kemur nafnið til bætir Sveinn við. Vísir fer á næstu dögum í níu mánaða einangrun á stöðinni en eftir það verður farið að taka sæði úr honum og dreifa til nautgripabænda. En af hverju er verið að leggja svona mikla áherslu á Aberdeen Angus gripi á Íslandi? „Það er vegna þess við erum að fara að framleiða betra nautakjöt og þetta Aberdeen Angus kyn er mjög gott. Það er mikil bragðgæði í þessu kjöti, þetta er kannski ekki stærsta holdanautakynið en það ber af varðandi bragðgæði. Svo er þetta harðgert kyn sem hentar vel íslenskum aðstæðum“, segir Sveinn.Stóri Tígur í Noreli er pabbi Vísis og mun eiga ellefu af þeim tíu kálfum sem fæðast á Angus kyni á Stóra Ármóti á næstu vikum.Heimasíða Búnaðarsambands Suðurlands Tengdar fréttir Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11. nóvember 2017 20:14 Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt "Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“ 7. apríl 2018 19:45 Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Því var fagnað í dag að fyrsti norskættaði kálfurinn af Aberdeen Angus kyni kom í heiminn á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Kálfurinn hefur fengið nafnið Vísir. Vísir bar sig vel úti á túni í dag við einangrunarstöðina en hann kom í heiminn um klukkan 05:13 í morgun, svartur nautkálfur. Mamma hans er kýr númer 1898 frá Lambhaga á Rangárvöllum, svokölluð staðgöngumóðir en pabbi Vísis er stór boli frá Noregi, Stóri Tígur sem er faðir þeirra tíu af þeim ellefu kálfum sem fæðst næstu vikurnar á Stóra Ármóti.Sveinn skrifaði eftirfarandi færslu í gestabók einangrunarstöðvarinnar í dag þegar hann koma þangað til að skoða Vísi.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson„Kúnni og kálfinum heilsast vel, kálfurinn er farin að leika sér sem þýðir að hann er greinilega komin á spena,“ segir Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands, sem skoðaði kálfinn í dag. „Góður Vísir, kemur úr fósturvísi og vísir að holdanautarækt í landinu,“ þannig kemur nafnið til bætir Sveinn við. Vísir fer á næstu dögum í níu mánaða einangrun á stöðinni en eftir það verður farið að taka sæði úr honum og dreifa til nautgripabænda. En af hverju er verið að leggja svona mikla áherslu á Aberdeen Angus gripi á Íslandi? „Það er vegna þess við erum að fara að framleiða betra nautakjöt og þetta Aberdeen Angus kyn er mjög gott. Það er mikil bragðgæði í þessu kjöti, þetta er kannski ekki stærsta holdanautakynið en það ber af varðandi bragðgæði. Svo er þetta harðgert kyn sem hentar vel íslenskum aðstæðum“, segir Sveinn.Stóri Tígur í Noreli er pabbi Vísis og mun eiga ellefu af þeim tíu kálfum sem fæðast á Angus kyni á Stóra Ármóti á næstu vikum.Heimasíða Búnaðarsambands Suðurlands
Tengdar fréttir Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11. nóvember 2017 20:14 Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt "Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“ 7. apríl 2018 19:45 Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11. nóvember 2017 20:14
Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt "Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“ 7. apríl 2018 19:45
Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. 29. september 2017 06:00