Einkunnir Íslands: Gylfi bestur í slöku íslensku liði 8. september 2018 17:58 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið átti nokkra fína kafla í fyrri hálfleik en síðari hálfleikurinn var skelfilegur. Liðið var langt frá Svisslendingunum sem léku listir sínar hvað eftir annað. Vísir gefur að sjálfsögðu öllum leikmönnum liðsins einkunnir og þær má sjá hér að neðan.Hannes Þór Halldórsson, markvörður - 2 Þurfti að hirða boltann sex sinnum úr netinu. Virkaði óöruggur í aðgerðum sínum og gerði lítið sem ekkert aukalega í markinu því flest allt fór inn.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður - 2 Byrjaði ágætlega og var sami gamli góði Birkir en gleymdi sér svo í öðru marki Svisslendinga og þar með var leik lokið. Gerði ekkert í sóknarleiknum.Ragnar Sigurðsson, miðvörður - 2 Eins og úrslitin gefa til kynna áttu miðverðirnir skelfilegan dag. Samvinna hans og Sverris skelfileg sem er furðulegt miðað við hvað þeir spila mikið saman hjá sínu félagsliði. Tók ruglaðar ákvarðanir og braut af sér í þriðja markinu sem að drap leikinn.Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - 2 Langt frá því að vera boðleg frammistaða og gefur ekki merki um að hann sé klár í þetta ábyrgðarhlutverk. Var úti um allt í teignum og gerði miklu meira rangt heldur en rétt.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður - 2 Það verður ekki sagt að bakvörðurinn knái hafi nýtt tækifærið. Eins og aðrir varnarmenn var hann mjög slakur og gerði ekkert fram á við. Mörkin í seinni hálfleik voru mikið að koma hans megin líka.Rúrik Gíslason, hægri kantmaður - 2 Lítill kraftur í honum á kantinum. Slakar sendingar og bara í heildina alls ekki góður leikur. Alltof seinn í mörg návígi.Gylfi Sigurðsson, miðjumaður - 4 Einu gæðin sem að sáust á miðjunni eða í spili Íslands var þegar að Gylfi fékk boltann en hann fékk hann bara aldrei. Var orðinn pirraður og datt út úr leiknum þegar að mest á reyndi.Guðlaugur Victor Pálsson, miðjumaður - 2 Ekki frammistaða til að bjóða upp á eftir svona langan tíma í burtu. Talandi um að nýta ekki sénsinn. Var alveg týndur á miðjunni, tæklaði ekki vel og braut af sér í öðru markinu.Birkir Bjarnason, vinstri kantmaður - 3 Birkir hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið en þetta var líklega hans versta frammistaða í landsleik. Var að tapa návígum og var langt frá því að vera eins grimmur og hann á að sér að vera. Tekinn út af á 65. mínútu sem er ekki vanalegt.Björn Bergmann Sigurðarson, framherji - 3 Kom afskaplega lítið út úr Skagamanninum í dag. Vann fá návígi og tenging hans og Jóns Daða ekki mikil. Hitti ekki boltann í dauðafæri á fjærstöng í stöðunni 0-0.Jón Daði Böðvarsson, framherji - 4 Var skárri en Björn Bergmann þó að þeirra samspil var sama og ekkert. Ef það gerðist eitthvað smá í framlínunni var Jón Daði þar að verki eins og að fiska hættulega aukaspyrnu. Var þó líka að missa boltann beint út af en hljóp og hljóp.Viðar Örn Kjartansson (kom inn á fyrir Björn Bergmann Sigurðarson á 59. mín) - 3 Breytti engu þegar að hann kom inn á enda sá Sviss um að sækja.Theodór Elmar Bjarnason (kom inn á fyrir Birki Bjarnason á 65. mín) - 3 Hafði lítið fram að færa enda liðið komið í algjört þrot þegar að hann kom inn á.Rúnar Már Sigurjónsson (kom inn á fyrir Rúrik Gíslason á 73. mín) - Spilaði of lítið til að fá einkunn. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8. september 2018 17:51 Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið átti nokkra fína kafla í fyrri hálfleik en síðari hálfleikurinn var skelfilegur. Liðið var langt frá Svisslendingunum sem léku listir sínar hvað eftir annað. Vísir gefur að sjálfsögðu öllum leikmönnum liðsins einkunnir og þær má sjá hér að neðan.Hannes Þór Halldórsson, markvörður - 2 Þurfti að hirða boltann sex sinnum úr netinu. Virkaði óöruggur í aðgerðum sínum og gerði lítið sem ekkert aukalega í markinu því flest allt fór inn.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður - 2 Byrjaði ágætlega og var sami gamli góði Birkir en gleymdi sér svo í öðru marki Svisslendinga og þar með var leik lokið. Gerði ekkert í sóknarleiknum.Ragnar Sigurðsson, miðvörður - 2 Eins og úrslitin gefa til kynna áttu miðverðirnir skelfilegan dag. Samvinna hans og Sverris skelfileg sem er furðulegt miðað við hvað þeir spila mikið saman hjá sínu félagsliði. Tók ruglaðar ákvarðanir og braut af sér í þriðja markinu sem að drap leikinn.Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - 2 Langt frá því að vera boðleg frammistaða og gefur ekki merki um að hann sé klár í þetta ábyrgðarhlutverk. Var úti um allt í teignum og gerði miklu meira rangt heldur en rétt.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður - 2 Það verður ekki sagt að bakvörðurinn knái hafi nýtt tækifærið. Eins og aðrir varnarmenn var hann mjög slakur og gerði ekkert fram á við. Mörkin í seinni hálfleik voru mikið að koma hans megin líka.Rúrik Gíslason, hægri kantmaður - 2 Lítill kraftur í honum á kantinum. Slakar sendingar og bara í heildina alls ekki góður leikur. Alltof seinn í mörg návígi.Gylfi Sigurðsson, miðjumaður - 4 Einu gæðin sem að sáust á miðjunni eða í spili Íslands var þegar að Gylfi fékk boltann en hann fékk hann bara aldrei. Var orðinn pirraður og datt út úr leiknum þegar að mest á reyndi.Guðlaugur Victor Pálsson, miðjumaður - 2 Ekki frammistaða til að bjóða upp á eftir svona langan tíma í burtu. Talandi um að nýta ekki sénsinn. Var alveg týndur á miðjunni, tæklaði ekki vel og braut af sér í öðru markinu.Birkir Bjarnason, vinstri kantmaður - 3 Birkir hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið en þetta var líklega hans versta frammistaða í landsleik. Var að tapa návígum og var langt frá því að vera eins grimmur og hann á að sér að vera. Tekinn út af á 65. mínútu sem er ekki vanalegt.Björn Bergmann Sigurðarson, framherji - 3 Kom afskaplega lítið út úr Skagamanninum í dag. Vann fá návígi og tenging hans og Jóns Daða ekki mikil. Hitti ekki boltann í dauðafæri á fjærstöng í stöðunni 0-0.Jón Daði Böðvarsson, framherji - 4 Var skárri en Björn Bergmann þó að þeirra samspil var sama og ekkert. Ef það gerðist eitthvað smá í framlínunni var Jón Daði þar að verki eins og að fiska hættulega aukaspyrnu. Var þó líka að missa boltann beint út af en hljóp og hljóp.Viðar Örn Kjartansson (kom inn á fyrir Björn Bergmann Sigurðarson á 59. mín) - 3 Breytti engu þegar að hann kom inn á enda sá Sviss um að sækja.Theodór Elmar Bjarnason (kom inn á fyrir Birki Bjarnason á 65. mín) - 3 Hafði lítið fram að færa enda liðið komið í algjört þrot þegar að hann kom inn á.Rúnar Már Sigurjónsson (kom inn á fyrir Rúrik Gíslason á 73. mín) - Spilaði of lítið til að fá einkunn.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8. september 2018 17:51 Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8. september 2018 17:51
Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45