Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 18:45 Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið frábær í bláu og vonandi verður hann það áfram. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, hefur farið frábærlega af stað með Everton í ensku úrvalsdeildinni sem eru frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir okkar mæta Sviss á morgun í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni þar sem að Gylfi mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar en þessi besti leikmaður Íslands er í góðum gír enda gengur vel hjá honum í félagsliðinu. Gylfi þór hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðuna í ensku úrvalsdeildinni en hann fær nú að spila sína uppáhaldsstöðu fyrir aftan fremsta mann. „Mér hefur alltaf liðið mjög vel hjá Everton. Það gekk á ýmsu á síðasta tímabili. Við vorum að skipta um þjálfara og svo gekk illa en svo réttum við úr kútnum. Nýi þjálfarinn er fínn og búið er að styrkja hópinn gríðarlega. Þetta fer ágætlega af stað,“ segir Gylfi Þór. Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, hefur tröllatrú á Gylfa og vill nota hann inn á miðjunni eftir að hann var geymdur úti á kanti stóran hluta síðustu leiktíðar. „Ég spjalla við hann og mér líður vel hjá honum. Hann hefur sagt við mig að hann vill að ég spili inn á miðri miðjunni. Auðvitað kemur upp sú staða að ég spila úti á kanti einhvern tíma en hann sér mig sem miðjumann sem er frábært,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, hefur farið frábærlega af stað með Everton í ensku úrvalsdeildinni sem eru frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir okkar mæta Sviss á morgun í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni þar sem að Gylfi mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar en þessi besti leikmaður Íslands er í góðum gír enda gengur vel hjá honum í félagsliðinu. Gylfi þór hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðuna í ensku úrvalsdeildinni en hann fær nú að spila sína uppáhaldsstöðu fyrir aftan fremsta mann. „Mér hefur alltaf liðið mjög vel hjá Everton. Það gekk á ýmsu á síðasta tímabili. Við vorum að skipta um þjálfara og svo gekk illa en svo réttum við úr kútnum. Nýi þjálfarinn er fínn og búið er að styrkja hópinn gríðarlega. Þetta fer ágætlega af stað,“ segir Gylfi Þór. Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, hefur tröllatrú á Gylfa og vill nota hann inn á miðjunni eftir að hann var geymdur úti á kanti stóran hluta síðustu leiktíðar. „Ég spjalla við hann og mér líður vel hjá honum. Hann hefur sagt við mig að hann vill að ég spili inn á miðri miðjunni. Auðvitað kemur upp sú staða að ég spila úti á kanti einhvern tíma en hann sér mig sem miðjumann sem er frábært,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Sjá meira
Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42
Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02
Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00
Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30
Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00