Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 10:42 Eric Hamrén vill fá ráð úr ýmsum áttum. vísir/arnar halldórsson Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, stýrir strákunum okkar í fyrsta sinn á morgun þegar að liðið mætir Sviss í Þjóðadeildinni. Hann hefur verið að stýra því á sínum fyrstu æfingum í vikunni. Í gær sást Hamrén ræða lengi eftir æfingu við Guðlaug Victor Pálsson en svo virðist sem Victor, sem er að koma aftur inn í liðið eftir nokkra fjarveru, verði í byrjunarliðinu á morgun. „Ég fékk þarna tækifæri til að ræða við Guðlaug Victor en ég talaði svo við fimm eða sex aðra leikmenn í rútunni á leiðinni frá Austurríki til Sviss. Ég ætla að reyna að taka alla á eintal áður en þessu verkefni okkar er lokið,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í dag.Sögustund með Erik Hamren pic.twitter.com/FpsCSrUhDz — Kristinn Teitsson (@kristinnpall) September 6, 2018 „Ég talaði við líka við leikmenn í dag áður en að þessi fundur byrjaði. Til dæmis Gylfa sem hefur verið lengi hluti af þessu liði.“ Hamrén ítrekar að hann er ekki mættur til að breyta öllu og vill því líka vita hvað leikmennirnir hafa að segja. „Ég kem inn með mínar hugmyndir en ég vil ekki breyta of miklu. Þess vegna vil ég hlusta á fólkið í kringum mig og sérstaklega leikmennina. Auðvitað tek ég ákvarðanirnar og ég fer eftir minni fílósófíu en ég vil hlusta á aðra líka,“ sagði Erik Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00 Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Þarf að gera eins og Gulli frændi og stofna bakvarðaskóla til að fá alvöru samkeppni Birkir Már Sævarsson situr einn að bakvarðastöðunni hægra megin hjá íslenska landsliðinu. 7. september 2018 09:00
Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30