Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í St. Gallen þar sem að liðið mætir Sviss á morgun í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni.
Erik Hamrén og Gylfi Þór Sigurðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum í dag en Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn á morgun.
Beina textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum má sjá hér að neðan.
