Kína svarar með nýjum tollum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. september 2018 08:00 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja. Nýir tollar Kínverja eru meðal annars lagðir á jarðgas, flugvélar, tölvur og textílvörur. Donald Trump Bandaríkjaforseti brást illa við ákvörðun Kínverja, sakaði kínverska ríkið um að reyna að hagræða þingkosningum í nóvember „með því að ráðast gegn bandarískum bændum og verkamönnum vegna trygglyndis þeirra“ við forsetann. Þá sagði Trump að Kínverjar skildu einfaldlega ekki að umræddir einstaklingar væru „sannir föðurlandsvinir“ sem vissu að Kína hefði svindlað á Bandaríkjunum í áraraðir. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja. Nýir tollar Kínverja eru meðal annars lagðir á jarðgas, flugvélar, tölvur og textílvörur. Donald Trump Bandaríkjaforseti brást illa við ákvörðun Kínverja, sakaði kínverska ríkið um að reyna að hagræða þingkosningum í nóvember „með því að ráðast gegn bandarískum bændum og verkamönnum vegna trygglyndis þeirra“ við forsetann. Þá sagði Trump að Kínverjar skildu einfaldlega ekki að umræddir einstaklingar væru „sannir föðurlandsvinir“ sem vissu að Kína hefði svindlað á Bandaríkjunum í áraraðir.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína harðnar verulega Kínverjar ætla að bregðast við umfangsmestu tollum Bandaríkjanna með eigin tollum. 18. september 2018 13:40