Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2018 19:17 Þorsteinn er að gera góða hluti í Kópavogi. vísir/eyþór Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Breiðablik tryggði sér sigurinn í Pepsi-deildinni með 3-1 sigri á Selfyssingum á heimavelli í kvöld. Liðið er tvöfaldur meistari, þvílíkt tímabil. „Þetta er frábær stund. Draumatímabil,” sagði Þorsteinn sigurreifur í leikslok. „Við ætluðum alltaf að vinna þennan titil. Það er ekkert launungarmál. Ég sagði við stjórnina þrem dögum fyrir fyrsta leik að einu markmiðin væri að vinna báða titlana.” „Auðvitað setur maður sér stundum markmið og þau ganga ekki alveg upp en það er frábært að sjá þau ganga upp eins og gerist núna.” „Við vissum að eftir því sem leið á mótið að við værum að spila vel og það væri stígandi í þessu. Eftir fyrsta leikinn gegn Stjörnunni fannst mér liðið stækka við það.” „Liðið spilaði heilt yfir, alltaf betur og betur, en það kom smá bakslag á Akureyri. Við gerðum þó aldrei ráð fyrir því að taplaus í gegnum mótið.” „Við undirbjuggum okkur fyrir það að við gætum lent í skakkaföllum. Þess vegna var ég ánægður með viðbrögðin eftir þann leik að við héldum bara áfram og spiluðum vel.” Hann segir að liðið hafi tekið eftir umræðunni fyrir mótið að liðið væri með ungt lið en hann var með skoðun á þeirri umræði. „Við vissum um umræðuna að við værum með ungt og óreynt lið. Okkar slagorð er einfalt; ungar og góðar,” sagði Þorsteinn hress að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Breiðablik tryggði sér sigurinn í Pepsi-deildinni með 3-1 sigri á Selfyssingum á heimavelli í kvöld. Liðið er tvöfaldur meistari, þvílíkt tímabil. „Þetta er frábær stund. Draumatímabil,” sagði Þorsteinn sigurreifur í leikslok. „Við ætluðum alltaf að vinna þennan titil. Það er ekkert launungarmál. Ég sagði við stjórnina þrem dögum fyrir fyrsta leik að einu markmiðin væri að vinna báða titlana.” „Auðvitað setur maður sér stundum markmið og þau ganga ekki alveg upp en það er frábært að sjá þau ganga upp eins og gerist núna.” „Við vissum að eftir því sem leið á mótið að við værum að spila vel og það væri stígandi í þessu. Eftir fyrsta leikinn gegn Stjörnunni fannst mér liðið stækka við það.” „Liðið spilaði heilt yfir, alltaf betur og betur, en það kom smá bakslag á Akureyri. Við gerðum þó aldrei ráð fyrir því að taplaus í gegnum mótið.” „Við undirbjuggum okkur fyrir það að við gætum lent í skakkaföllum. Þess vegna var ég ánægður með viðbrögðin eftir þann leik að við héldum bara áfram og spiluðum vel.” Hann segir að liðið hafi tekið eftir umræðunni fyrir mótið að liðið væri með ungt lið en hann var með skoðun á þeirri umræði. „Við vissum um umræðuna að við værum með ungt og óreynt lið. Okkar slagorð er einfalt; ungar og góðar,” sagði Þorsteinn hress að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51