„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2018 07:15 Enn sem komið er er allt rólegt undan ströndum Suður-Karólínu. Vísir/AP Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Það var þó búist við því að hægja myndi á fellibylnum þegar hann nálgaðist land en á móti kemur hefur ummál Florence aukist til muna og samhliða því hefur sjávarflóðahættan vegna hans aukist til muna. Búist er við að Flórens skelli af miklum krafti á Norður- og Suður-Karólínu á morgun en bæði alríkisyfirvöld sem og yfirvöld í ríkjunum hafa varað við því að fellibylurinn geti orðið einn sá öflugasti sem skollið hafi á austurströnd Bandaríkjanna.Sjá einnig: Óttast að Flórens valdi umhverfisslysiÓttast er að þegar Florence nái landi muni gífurleg rigning fylgja fellibylnum og það muni leiða til mannskæðra flóða í Karólínuríkjunum. Mögulegt er að Florence gæti verið orðinn fyrsta stigs fellibylur þegar hann nær landi og þá með um 160 kílómetra vindhraða.Einn yfirmaður almannavarna Bandaríkjanna, FEMA, sagði AP fréttaveitunni að breytingar Florence hefðu í rauninni ekki miklar afleiðingar og gerði hann það á mjög myndrænan hátt. „Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Staðreyndin er sú að mun fleiri deyja vegna vatns og flóða í fellibyljum en deyja vegna vinds. Þá geta flóð einnig leitt til mikilla skemmda, eins og mikill vindur.Íbúar Suður-Karólínu sækja sandpoka til að verja heimili sín.Vísir/AP Bandaríkin Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Það var þó búist við því að hægja myndi á fellibylnum þegar hann nálgaðist land en á móti kemur hefur ummál Florence aukist til muna og samhliða því hefur sjávarflóðahættan vegna hans aukist til muna. Búist er við að Flórens skelli af miklum krafti á Norður- og Suður-Karólínu á morgun en bæði alríkisyfirvöld sem og yfirvöld í ríkjunum hafa varað við því að fellibylurinn geti orðið einn sá öflugasti sem skollið hafi á austurströnd Bandaríkjanna.Sjá einnig: Óttast að Flórens valdi umhverfisslysiÓttast er að þegar Florence nái landi muni gífurleg rigning fylgja fellibylnum og það muni leiða til mannskæðra flóða í Karólínuríkjunum. Mögulegt er að Florence gæti verið orðinn fyrsta stigs fellibylur þegar hann nær landi og þá með um 160 kílómetra vindhraða.Einn yfirmaður almannavarna Bandaríkjanna, FEMA, sagði AP fréttaveitunni að breytingar Florence hefðu í rauninni ekki miklar afleiðingar og gerði hann það á mjög myndrænan hátt. „Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Staðreyndin er sú að mun fleiri deyja vegna vatns og flóða í fellibyljum en deyja vegna vinds. Þá geta flóð einnig leitt til mikilla skemmda, eins og mikill vindur.Íbúar Suður-Karólínu sækja sandpoka til að verja heimili sín.Vísir/AP
Bandaríkin Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira