„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2018 07:15 Enn sem komið er er allt rólegt undan ströndum Suður-Karólínu. Vísir/AP Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Það var þó búist við því að hægja myndi á fellibylnum þegar hann nálgaðist land en á móti kemur hefur ummál Florence aukist til muna og samhliða því hefur sjávarflóðahættan vegna hans aukist til muna. Búist er við að Flórens skelli af miklum krafti á Norður- og Suður-Karólínu á morgun en bæði alríkisyfirvöld sem og yfirvöld í ríkjunum hafa varað við því að fellibylurinn geti orðið einn sá öflugasti sem skollið hafi á austurströnd Bandaríkjanna.Sjá einnig: Óttast að Flórens valdi umhverfisslysiÓttast er að þegar Florence nái landi muni gífurleg rigning fylgja fellibylnum og það muni leiða til mannskæðra flóða í Karólínuríkjunum. Mögulegt er að Florence gæti verið orðinn fyrsta stigs fellibylur þegar hann nær landi og þá með um 160 kílómetra vindhraða.Einn yfirmaður almannavarna Bandaríkjanna, FEMA, sagði AP fréttaveitunni að breytingar Florence hefðu í rauninni ekki miklar afleiðingar og gerði hann það á mjög myndrænan hátt. „Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Staðreyndin er sú að mun fleiri deyja vegna vatns og flóða í fellibyljum en deyja vegna vinds. Þá geta flóð einnig leitt til mikilla skemmda, eins og mikill vindur.Íbúar Suður-Karólínu sækja sandpoka til að verja heimili sín.Vísir/AP Bandaríkin Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Það var þó búist við því að hægja myndi á fellibylnum þegar hann nálgaðist land en á móti kemur hefur ummál Florence aukist til muna og samhliða því hefur sjávarflóðahættan vegna hans aukist til muna. Búist er við að Flórens skelli af miklum krafti á Norður- og Suður-Karólínu á morgun en bæði alríkisyfirvöld sem og yfirvöld í ríkjunum hafa varað við því að fellibylurinn geti orðið einn sá öflugasti sem skollið hafi á austurströnd Bandaríkjanna.Sjá einnig: Óttast að Flórens valdi umhverfisslysiÓttast er að þegar Florence nái landi muni gífurleg rigning fylgja fellibylnum og það muni leiða til mannskæðra flóða í Karólínuríkjunum. Mögulegt er að Florence gæti verið orðinn fyrsta stigs fellibylur þegar hann nær landi og þá með um 160 kílómetra vindhraða.Einn yfirmaður almannavarna Bandaríkjanna, FEMA, sagði AP fréttaveitunni að breytingar Florence hefðu í rauninni ekki miklar afleiðingar og gerði hann það á mjög myndrænan hátt. „Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Staðreyndin er sú að mun fleiri deyja vegna vatns og flóða í fellibyljum en deyja vegna vinds. Þá geta flóð einnig leitt til mikilla skemmda, eins og mikill vindur.Íbúar Suður-Karólínu sækja sandpoka til að verja heimili sín.Vísir/AP
Bandaríkin Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira