Nick Carter úr Backstreet Boys ekki ákærður fyrir nauðgun Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2018 08:30 Nick Carter, annar frá vinstri, og hinir meðlimir Backstreet Boys á verðlaunahátíð MTV fyrr á árinu. Vísir/GETTY Söngvarinn Nick Carter, sem gerði garðinn frægan með Backstreet Boys, verður ekki ákærður fyrir nauðgun sem hann hefur verið sakaður um. Söngkonan Melissa Schuman segir hann hafa nauðgað sér í íbúð hans í Santa Monica árið 2003 þegar þau voru að vinna saman að kvikmynd. Saksóknarar í Los Angeles segja meint brot hans vera fyrnd og urðu þau það árið 2013. Schuman skrifaði blogfærslu fyrr á árinu þar sem hún sakaði Carter um að hafa nauðgað sér, en hún var átján ára gömul árið 2003 og söng í hljómsveitinni Dream.Lögmaður Carter sagði, samkvæmt AP fréttaveitunni, að söngvarinn væri ánægður með niðurstöðuna. Hann hefði ávalt neitað þessum ásökunum og hefði verið sannfærður um að ekki væri tilefni til að ákæra hann.Yfirvöld Kaliforníu felldu niður fyrningu kynferðisbrota árið 2016. Schuman segir það miður að það hafi ekki verið gert afturvirkt. Hún sagðist þó ánægð með að hafa sagt frá hinni meintu nauðgun. „Að tjá mig um málið var það besta sem ég hefði getað gert fyrir mig og ég vonast til þess að það verði til þess að fleiri fórnarlömb telji sig geta stigið fram,“ sagði Schuman. Bandaríkin MeToo Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Söngvarinn Nick Carter, sem gerði garðinn frægan með Backstreet Boys, verður ekki ákærður fyrir nauðgun sem hann hefur verið sakaður um. Söngkonan Melissa Schuman segir hann hafa nauðgað sér í íbúð hans í Santa Monica árið 2003 þegar þau voru að vinna saman að kvikmynd. Saksóknarar í Los Angeles segja meint brot hans vera fyrnd og urðu þau það árið 2013. Schuman skrifaði blogfærslu fyrr á árinu þar sem hún sakaði Carter um að hafa nauðgað sér, en hún var átján ára gömul árið 2003 og söng í hljómsveitinni Dream.Lögmaður Carter sagði, samkvæmt AP fréttaveitunni, að söngvarinn væri ánægður með niðurstöðuna. Hann hefði ávalt neitað þessum ásökunum og hefði verið sannfærður um að ekki væri tilefni til að ákæra hann.Yfirvöld Kaliforníu felldu niður fyrningu kynferðisbrota árið 2016. Schuman segir það miður að það hafi ekki verið gert afturvirkt. Hún sagðist þó ánægð með að hafa sagt frá hinni meintu nauðgun. „Að tjá mig um málið var það besta sem ég hefði getað gert fyrir mig og ég vonast til þess að það verði til þess að fleiri fórnarlömb telji sig geta stigið fram,“ sagði Schuman.
Bandaríkin MeToo Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira