Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 11. september 2018 10:38 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. fréttablaðið/ernir Heildarframlög til ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 hækka um 153 milljónir króna og eru áætluð 635 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Við það bætast 21,6 milljónir króna vegna verðlagsbreytinga og því heildarhækkunin tæpar 175 milljónir króna. Hækkar launaliður ríkisstjórnarinnar um tæpar 175 milljónir króna þar sem aðstoðarmönnum ráðherra hefur fjölgað vegna lagasetningar um Stjórnarráð Íslands þar sem kveðið er á um að hverjum ráðherra sé heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Í frumvarpinu kemur fram að Að auki er heimilt að ráða þrjá aðstoðarmenn samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar. Tilgangur breytinganna á sínum tíma var að styrkja pólitískt stefnumótunarhlutverk ráðherra með því að auka heimildir þeirra til að ráða sér við hlið pólitíska ráðgjafa til aðstoðar. Fjárveiting fylgdi ekki lagarammanum að fullu en hingað til hefur auknum kostnaði vegna aðstoðarmanna verið mætt með fjárveitingum á fjáraukalögum þegar þess hefur verið þörf. Hámarksfjöldi aðstoðarmanna samkvæmt framangreindum lagaheimildum og miðað við núverandi fjölda ráðherra í ríkisstjórn er 25 og eru heimildir laganna til ráðningar aðstoðarmanna ráðherra nú nánast fullnýttar. Fjárlagafrumvarp 2019 Tengdar fréttir Áætlaður árlegur kostnaður við aðstoðarmenn 427 milljónir króna Alls 22 aðstoðarmenn starfandi. 17. júlí 2018 16:10 Segir kostnað aðstoðarmanna nægja til að hækka árslaun allra ljósmæðra um eina og hálfa milljón Sigmundur Davíð segir þróun aðstoðarmanna sláandi. 17. júlí 2018 20:03 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Heildarframlög til ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 hækka um 153 milljónir króna og eru áætluð 635 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Við það bætast 21,6 milljónir króna vegna verðlagsbreytinga og því heildarhækkunin tæpar 175 milljónir króna. Hækkar launaliður ríkisstjórnarinnar um tæpar 175 milljónir króna þar sem aðstoðarmönnum ráðherra hefur fjölgað vegna lagasetningar um Stjórnarráð Íslands þar sem kveðið er á um að hverjum ráðherra sé heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Í frumvarpinu kemur fram að Að auki er heimilt að ráða þrjá aðstoðarmenn samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar. Tilgangur breytinganna á sínum tíma var að styrkja pólitískt stefnumótunarhlutverk ráðherra með því að auka heimildir þeirra til að ráða sér við hlið pólitíska ráðgjafa til aðstoðar. Fjárveiting fylgdi ekki lagarammanum að fullu en hingað til hefur auknum kostnaði vegna aðstoðarmanna verið mætt með fjárveitingum á fjáraukalögum þegar þess hefur verið þörf. Hámarksfjöldi aðstoðarmanna samkvæmt framangreindum lagaheimildum og miðað við núverandi fjölda ráðherra í ríkisstjórn er 25 og eru heimildir laganna til ráðningar aðstoðarmanna ráðherra nú nánast fullnýttar.
Fjárlagafrumvarp 2019 Tengdar fréttir Áætlaður árlegur kostnaður við aðstoðarmenn 427 milljónir króna Alls 22 aðstoðarmenn starfandi. 17. júlí 2018 16:10 Segir kostnað aðstoðarmanna nægja til að hækka árslaun allra ljósmæðra um eina og hálfa milljón Sigmundur Davíð segir þróun aðstoðarmanna sláandi. 17. júlí 2018 20:03 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Áætlaður árlegur kostnaður við aðstoðarmenn 427 milljónir króna Alls 22 aðstoðarmenn starfandi. 17. júlí 2018 16:10
Segir kostnað aðstoðarmanna nægja til að hækka árslaun allra ljósmæðra um eina og hálfa milljón Sigmundur Davíð segir þróun aðstoðarmanna sláandi. 17. júlí 2018 20:03