Stuðningur við Macron fer dvínandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. september 2018 10:10 Leiðin hefur legið niður á við hjá forsetanum síðan hann tók við völdum. vísir/ap Stuðningur við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fer ört dvínandi en í skoðanakönnun Ifop sem gerð var að beiðni franska dagblaðsins Le Journal du Dimanche kemur fram að aðeins 29% voru ánægðir með störf forsetans af þeim sem spurðir voru. Sambærileg könnun var framkvæmd í síðasta mánuði þar sem kom fram að 34% væru ánægðir með störf forsetans og þá sýndi könnun sem framkvæmd var í júlí fram á það að 39% væru ánægðir með forsetann sem sýnir að leiðin hefur legið niður á við frá því hann tók við völdum. Macron sigraði forsetakosningarnar árið 2017 með 66,1% atkvæða. Ýmsir þættir skýra dvínandi stuðning við forsetann en það var honum mikið áfall þegar umhverfisráðherra landsins, Nicolas Hulot, sagði af sér. Þá tilkynnti Gerard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands og einn af nánustu samstarfsmönnum Macrons, fyrir skömmu að hann hygðist bjóða sig fram til borgarstjóra Lyon árið 2020. Macron hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir efnahagsstefnu sína sem margir af kjósendum hans segja að sé aðeins til góða fyrir hina ríku og fyrirtækjunum. Þá voru margir alls ekki hrifnir í síðustu viku þegar hann sagði atvinnulausum manni að hann gæti auðveldlega fengið vinnu ef hann reyndi. Skoðanakönnun Ifop var keyrð út dagana 14-22. september og svarfjöldi var 1.964. Tengdar fréttir Franski innanríkisráðherrann vill aftur setjast í stól borgarstjóra Gérard Collomb hyggur á framboð til borgarstjóra Lyon-borgar árið 2020 og mun því láta af embætti í ríkisstjórn Emmanel Macron Frakklandsforseta. 18. september 2018 10:30 Umhverfisráðherra Frakklands hættir vegna athafnaleysis í loftslagsmálum Ráðherrann sagði af sér í miðju útvarpsviðtali. Sakaði hann Macron forseta um að taka of lítil skref í loftslags- og öðrum umhverfismálum. 28. ágúst 2018 13:45 Vinsældir Macron ekki minni frá því að hann var kjörinn Aðeins rúm 36% Frakka eru ánægð með frammistöðu forsetans ef marka má nýjar skoðanakannanir. 31. júlí 2018 21:32 Tjáir sig í fyrsta sinn um ofbeldi öryggisvarðar Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. 25. júlí 2018 15:56 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Stuðningur við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fer ört dvínandi en í skoðanakönnun Ifop sem gerð var að beiðni franska dagblaðsins Le Journal du Dimanche kemur fram að aðeins 29% voru ánægðir með störf forsetans af þeim sem spurðir voru. Sambærileg könnun var framkvæmd í síðasta mánuði þar sem kom fram að 34% væru ánægðir með störf forsetans og þá sýndi könnun sem framkvæmd var í júlí fram á það að 39% væru ánægðir með forsetann sem sýnir að leiðin hefur legið niður á við frá því hann tók við völdum. Macron sigraði forsetakosningarnar árið 2017 með 66,1% atkvæða. Ýmsir þættir skýra dvínandi stuðning við forsetann en það var honum mikið áfall þegar umhverfisráðherra landsins, Nicolas Hulot, sagði af sér. Þá tilkynnti Gerard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands og einn af nánustu samstarfsmönnum Macrons, fyrir skömmu að hann hygðist bjóða sig fram til borgarstjóra Lyon árið 2020. Macron hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir efnahagsstefnu sína sem margir af kjósendum hans segja að sé aðeins til góða fyrir hina ríku og fyrirtækjunum. Þá voru margir alls ekki hrifnir í síðustu viku þegar hann sagði atvinnulausum manni að hann gæti auðveldlega fengið vinnu ef hann reyndi. Skoðanakönnun Ifop var keyrð út dagana 14-22. september og svarfjöldi var 1.964.
Tengdar fréttir Franski innanríkisráðherrann vill aftur setjast í stól borgarstjóra Gérard Collomb hyggur á framboð til borgarstjóra Lyon-borgar árið 2020 og mun því láta af embætti í ríkisstjórn Emmanel Macron Frakklandsforseta. 18. september 2018 10:30 Umhverfisráðherra Frakklands hættir vegna athafnaleysis í loftslagsmálum Ráðherrann sagði af sér í miðju útvarpsviðtali. Sakaði hann Macron forseta um að taka of lítil skref í loftslags- og öðrum umhverfismálum. 28. ágúst 2018 13:45 Vinsældir Macron ekki minni frá því að hann var kjörinn Aðeins rúm 36% Frakka eru ánægð með frammistöðu forsetans ef marka má nýjar skoðanakannanir. 31. júlí 2018 21:32 Tjáir sig í fyrsta sinn um ofbeldi öryggisvarðar Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. 25. júlí 2018 15:56 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Franski innanríkisráðherrann vill aftur setjast í stól borgarstjóra Gérard Collomb hyggur á framboð til borgarstjóra Lyon-borgar árið 2020 og mun því láta af embætti í ríkisstjórn Emmanel Macron Frakklandsforseta. 18. september 2018 10:30
Umhverfisráðherra Frakklands hættir vegna athafnaleysis í loftslagsmálum Ráðherrann sagði af sér í miðju útvarpsviðtali. Sakaði hann Macron forseta um að taka of lítil skref í loftslags- og öðrum umhverfismálum. 28. ágúst 2018 13:45
Vinsældir Macron ekki minni frá því að hann var kjörinn Aðeins rúm 36% Frakka eru ánægð með frammistöðu forsetans ef marka má nýjar skoðanakannanir. 31. júlí 2018 21:32
Tjáir sig í fyrsta sinn um ofbeldi öryggisvarðar Macron sagði að honum sjálfum væri um að kenna og sagðist hann ætla að svara fyrir málið. 25. júlí 2018 15:56