Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 13:29 Búningar félaganna hafa vakið mikla athygli. Skjáskot Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018 Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt þegar þátturinn hóf göngu sína á ný eftir sumarfrí en fyllti í skarðið fyrir söngkonuna Ariönu Grande sem afboðaði sig á síðustu stundu. West vakti mikla athygli líkt og venjulega og mætti í þáttinn með hina alkunnu „Make America Great Again“ derhúfu en frasinn var notaður í kosningabaráttu Donald Trump og hafa þessi orð verið einkennisorð Bandaríkjaforsetans. Í þættinum nýtti hann tækifærið til þess að lýsa yfir stuðningi við forsetann og skaut á Demókrata í leiðinni. Hann sagði það vera Demókrötum að kenna hve margir svartir í Bandaríkjunum treystu á bætur og stuðning ríkisins. Þá svaraði hann gagnrýnisröddum sem spurja hvers vegna hann geti stutt Trump og segja hann vera rasískan. Kanye svaraði með orðunum: „Ef ég hefði áhyggjur af rasisma hefði ég flutt frá Bandaríkjunum fyrir löngu síðan.“ Ræða West hlaut ekki miklar undirtektir á meðal áhorfenda og mátti heyra hæðnishlátur í salnum. Þá mátti heyra nokkra púa á rapparann. Grínistinn Chris Rock var á meðal áhorfenda og birti brot úr ræðu West á Instagram-síðu sinni þar sem mátti heyra Rock hlæja og bregðast við ræðu rapparans með orðunum „guð minn góður“.Wowwwww only 3 people clapped. Chris Rock is laughing At @kanyewestpic.twitter.com/jAGP5OwKXD — 2cool2blog (@2Cool2Bloggg) September 30, 2018 Í þættinum kom West fram ásamt rapparanum Lil Pump og fluttu þeir nýjasta lagið sitt „I Love It“ íklæddur vatnsflöskubúningum, West sem sódavatnið Perrier og Lil Pump sem Fiji-vatn.Kanye: Ay ima need you to dress up as a bottle of Fiji water for SNL.Lil Pump: Oh for a skit? cool.Kanye: Nah for the performance. It's art.Lil Pump: ok.... say no more fam.pic.twitter.com/htFOlujcDB— The Villain. (@DennyVonDoom) September 30, 2018
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15