Juventus vill ekki fá Pogba aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. október 2018 18:30 Pogba var í fjögur ár á Ítalíu vísir/getty Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United. Pogba spilaði fyrir Juventus frá 2012 til 2016 og seldi félagið hann til Manchester United fyrir 89 milljónir punda. Pogba hefur verið orðaður við endurkomu til Ítalíu á síðustu vikum en Fabio Paratici, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, segir það ekki koma til greina. „Við elskum hann mjög mikið. Við viljum að honum gangi vel, en hann er ekki leikmaður Juventus lengur,“ sagði Paratici við SkySports. „Við erum tengdir honum en við höfum aldrei hugsað um að fá hann til baka og ætlum ekki að hugsa um það.“ Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Stjórn Barcelona ósammála um Pogba Stjórn Barcelona er ekki sammála um það hvort félagið eigi að reyna að kaupa Paul Pogba í janúar. 1. október 2018 22:15 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. 3. október 2018 12:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United. Pogba spilaði fyrir Juventus frá 2012 til 2016 og seldi félagið hann til Manchester United fyrir 89 milljónir punda. Pogba hefur verið orðaður við endurkomu til Ítalíu á síðustu vikum en Fabio Paratici, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, segir það ekki koma til greina. „Við elskum hann mjög mikið. Við viljum að honum gangi vel, en hann er ekki leikmaður Juventus lengur,“ sagði Paratici við SkySports. „Við erum tengdir honum en við höfum aldrei hugsað um að fá hann til baka og ætlum ekki að hugsa um það.“
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Stjórn Barcelona ósammála um Pogba Stjórn Barcelona er ekki sammála um það hvort félagið eigi að reyna að kaupa Paul Pogba í janúar. 1. október 2018 22:15 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. 3. október 2018 12:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30
Stjórn Barcelona ósammála um Pogba Stjórn Barcelona er ekki sammála um það hvort félagið eigi að reyna að kaupa Paul Pogba í janúar. 1. október 2018 22:15
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. 3. október 2018 12:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00