Mikil ljósasýning yfir Kaliforníu vegna geimskots SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2018 08:25 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Vísir/SpaceX Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018 Argentína SpaceX Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018
Argentína SpaceX Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira