Sárnar ummæli Breta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. október 2018 08:00 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB. Nordicphotos/AFP Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi. Hunt sagði á landsfundi Íhaldsflokksins í Birmingham í vikunni að Evrópusambandið væri eins og Sovétríkin þar sem það reyndi að refsa Bretum fyrir að vera á útleið úr sambandinu. „ESB var stofnað til þess að vernda frelsi. Það voru svo Sovétríkin sem komu í veg fyrir að fólk færi,“ sagði Hunt. Tusk, sem var áður forseti Póllands og bjó því stóran hluta ævi hinum megin við járntjaldið, kallaði eftir því að Hunt sýndi ESB virðingu. „Samanburður ESB og Sovétríkjanna er jafn vitlaus og hann er móðgandi. Sovétríkin einbeittu sér að því að fangelsa fólk í gúlaginu, að landamærum og múrum, ofbeldi gegn eigin þegnum og grannríkjum. Evrópusambandið snýst um frelsi og mannréttindi, hagsæld og frið, líf án ótta, lýðræði. Heimsálfu án innri landamæra og múra. Sem forseti leiðtogaráðsins og einstaklingur sem eyddi helmingi ævi sinnar innan Sovétblokkarinnar veit ég vel um hvað ég er að tala,“ sagði Tusk. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi. Hunt sagði á landsfundi Íhaldsflokksins í Birmingham í vikunni að Evrópusambandið væri eins og Sovétríkin þar sem það reyndi að refsa Bretum fyrir að vera á útleið úr sambandinu. „ESB var stofnað til þess að vernda frelsi. Það voru svo Sovétríkin sem komu í veg fyrir að fólk færi,“ sagði Hunt. Tusk, sem var áður forseti Póllands og bjó því stóran hluta ævi hinum megin við járntjaldið, kallaði eftir því að Hunt sýndi ESB virðingu. „Samanburður ESB og Sovétríkjanna er jafn vitlaus og hann er móðgandi. Sovétríkin einbeittu sér að því að fangelsa fólk í gúlaginu, að landamærum og múrum, ofbeldi gegn eigin þegnum og grannríkjum. Evrópusambandið snýst um frelsi og mannréttindi, hagsæld og frið, líf án ótta, lýðræði. Heimsálfu án innri landamæra og múra. Sem forseti leiðtogaráðsins og einstaklingur sem eyddi helmingi ævi sinnar innan Sovétblokkarinnar veit ég vel um hvað ég er að tala,“ sagði Tusk.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira