Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert hugsjónamanneskja og forystusauður og þarft að taka það sem þú ert að stefna að í skorpum og ekki fylla allann þinn tíma af vinnu eða verkefnum einum saman. Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. Egó getur stundum verið fyrir manni og þetta er orð er fyrir mér tengt stolti og tilfinningum. Fólk í kringum þig mun sýna þér mikla virðingu, þú þarft bara að slappa af og taka á móti gjöfum almættisins. Sýndu góða skapið og þolinmæði við þá sem þú elskar því það bitnar bara á þér og þeim sem standa þér næst þér þegar þú ert pirraður þó þú meinir ekkert með því þá getur fólk orðið svolítið hrætt við þig. Góð heilsa og gott skap eru systkini og þú hefur svo sannarlega gott skap, en notaðu það aðeins meira. Þú færð bestu skilaboðin til þín í baði eða sturtu, enda ertu Fiskur og ef þú skoðar að þeir sem eru búnir að byggja sér heimili eru með magnað baðherbergi og gera mikið úr svefnherberginu líka. Það verður mikil framkvæmdagleði að skreyta í kringum sig, dekra við sjálfan sig og góðu vinina sem elska þig. Mikil rómantík er í kringum þig og það hefur svo mikil áhrif á aðra hversu rómantísk manneskja er að rísa sterk í þér (og hefur líka verið) og þú átt eftir að elska þennan tíma sem er að koma til þín, hann er tengdur ástinni, fjölskyldunni og egóinu. Mjög margir ykkar munu finna hina einu sönnu ást áður en langt um líður ef hún er ekki nú þegar til staðar.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert hugsjónamanneskja og forystusauður og þarft að taka það sem þú ert að stefna að í skorpum og ekki fylla allann þinn tíma af vinnu eða verkefnum einum saman. Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. Egó getur stundum verið fyrir manni og þetta er orð er fyrir mér tengt stolti og tilfinningum. Fólk í kringum þig mun sýna þér mikla virðingu, þú þarft bara að slappa af og taka á móti gjöfum almættisins. Sýndu góða skapið og þolinmæði við þá sem þú elskar því það bitnar bara á þér og þeim sem standa þér næst þér þegar þú ert pirraður þó þú meinir ekkert með því þá getur fólk orðið svolítið hrætt við þig. Góð heilsa og gott skap eru systkini og þú hefur svo sannarlega gott skap, en notaðu það aðeins meira. Þú færð bestu skilaboðin til þín í baði eða sturtu, enda ertu Fiskur og ef þú skoðar að þeir sem eru búnir að byggja sér heimili eru með magnað baðherbergi og gera mikið úr svefnherberginu líka. Það verður mikil framkvæmdagleði að skreyta í kringum sig, dekra við sjálfan sig og góðu vinina sem elska þig. Mikil rómantík er í kringum þig og það hefur svo mikil áhrif á aðra hversu rómantísk manneskja er að rísa sterk í þér (og hefur líka verið) og þú átt eftir að elska þennan tíma sem er að koma til þín, hann er tengdur ástinni, fjölskyldunni og egóinu. Mjög margir ykkar munu finna hina einu sönnu ást áður en langt um líður ef hún er ekki nú þegar til staðar.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira