Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira