Fékk byssuskot í handlegginn við vinnu í kísilverinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2018 11:38 Kísilverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Maðurinn, sem slasaðist í vinnuslysi í kísilveri PCC á Bakka í gær, fékk skot úr byssu í upphandlegginn. Hann gekkst undir aðgerð í gær þar sem byssuskotið var fjarlægt. Frá þessu er greint á Facebook-síðu fyrirtækisins í dag. Í færslunni segir að framleiðsla kísilmálms í verinu fari fram í ljósbogaofni og mjög reglulega þurfi að tappa málmi úr ofninum. Við það verk sé notuð „svokölluð byssa“ til að opna aftöppunargatið. Í gær endurkastaðist kúla frá byssunni í upphandlegg starfsmannsins.Líkt og greint var frá í gær var maðurinn fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. Í færslu PCC segir að hann hafi gengist undir aðgerð í gærkvöldi og gert er ráð fyrir að hann nái fullum bata. Þá hefur byssan verið tekin úr notkun á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. „Farið verður yfir alla verkferla og í framhaldinu ráðist í þær breytingar sem skoðun verkferlanna kann að leiða í ljós að þurfi að lagfæra til að auka öryggi enn frekar.“ Þá segir að ítarleg vinna varðandi viðbragðsáætlanir við slysum í kísilverinu hafi margborgað sig í kjölfar slyssins í gær og að viðbrögð starfsfólks hafi verið til fyrirmyndar. Tengdar fréttir Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3. október 2018 07:30 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2. október 2018 21:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Maðurinn, sem slasaðist í vinnuslysi í kísilveri PCC á Bakka í gær, fékk skot úr byssu í upphandlegginn. Hann gekkst undir aðgerð í gær þar sem byssuskotið var fjarlægt. Frá þessu er greint á Facebook-síðu fyrirtækisins í dag. Í færslunni segir að framleiðsla kísilmálms í verinu fari fram í ljósbogaofni og mjög reglulega þurfi að tappa málmi úr ofninum. Við það verk sé notuð „svokölluð byssa“ til að opna aftöppunargatið. Í gær endurkastaðist kúla frá byssunni í upphandlegg starfsmannsins.Líkt og greint var frá í gær var maðurinn fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. Í færslu PCC segir að hann hafi gengist undir aðgerð í gærkvöldi og gert er ráð fyrir að hann nái fullum bata. Þá hefur byssan verið tekin úr notkun á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. „Farið verður yfir alla verkferla og í framhaldinu ráðist í þær breytingar sem skoðun verkferlanna kann að leiða í ljós að þurfi að lagfæra til að auka öryggi enn frekar.“ Þá segir að ítarleg vinna varðandi viðbragðsáætlanir við slysum í kísilverinu hafi margborgað sig í kjölfar slyssins í gær og að viðbrögð starfsfólks hafi verið til fyrirmyndar.
Tengdar fréttir Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3. október 2018 07:30 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2. október 2018 21:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3. október 2018 07:30
Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2. október 2018 21:33