Tókst að redda flugferð heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2018 16:59 Eggert Páll Einarsson sem staddur er í fríi á Tenerife ætlaði að fljúga heim með Primera Air á laugardaginn. Aðsend mynd „Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
„Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira