Guðmundur Hörður dregur framboð sitt til baka Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 21:11 Guðmundur greindi frá á bloggsíðu sinni í kvöld. Aðsend Guðmundur Hörður Guðmundsson fyrrverandi formaður Landverndar hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.Guðmundur hafði í ágústbyrjun tilkynnt um framboð sitt. Í kvöld birti Guðmundur bloggfærslu þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að draga framboðið til baka. Guðmundur segir ástæðu þess að hann dregur framboð sitt til baka vera þá að sex frambjóðendur sækist eftir formennsku. „Sex frambjóðendur sækjast eftir formennsku og áherslur þeirra eru nokkuð ólíkar, sumir vilja halda áfram á svipaðri braut á meðan aðrir, ég þar á meðal, sækjast eftir umboði til að gera róttækar breytingar á áherslum og baráttuaðferðum,“ segir Guðmundur. „En fjöldi frambjóðenda skapar hættu á að atkvæði dreifist mikið og ný forysta fái ekki skýrt umboð. Það kann jafnvel að fara svo að „róttæklingarnir“ í hópi frambjóðenda dreifi atkvæðunum svo á milli sín að „íhaldssamari“ frambjóðandi nái kjöri með minnihluta atkvæða.“ Guðmundur hvetur fólk til að skrá sig í samtökin og taka þátt í kosningnum. Ennfremur hvetur hann kjósendur til að velja til forystu fólk sem tilbúið er að rugga bátnum og beita samtökunum af krafti fyrir neytendur.Fréttin hefur verið uppfærðAð vera eða vera ekki í framboði, það er spurningin. Reyndar ekki lengur - ég er hættur #neytendasamtökinhttps://t.co/AzNnF8NAye — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) October 1, 2018 Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Guðmundur Hörður Guðmundsson fyrrverandi formaður Landverndar hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.Guðmundur hafði í ágústbyrjun tilkynnt um framboð sitt. Í kvöld birti Guðmundur bloggfærslu þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að draga framboðið til baka. Guðmundur segir ástæðu þess að hann dregur framboð sitt til baka vera þá að sex frambjóðendur sækist eftir formennsku. „Sex frambjóðendur sækjast eftir formennsku og áherslur þeirra eru nokkuð ólíkar, sumir vilja halda áfram á svipaðri braut á meðan aðrir, ég þar á meðal, sækjast eftir umboði til að gera róttækar breytingar á áherslum og baráttuaðferðum,“ segir Guðmundur. „En fjöldi frambjóðenda skapar hættu á að atkvæði dreifist mikið og ný forysta fái ekki skýrt umboð. Það kann jafnvel að fara svo að „róttæklingarnir“ í hópi frambjóðenda dreifi atkvæðunum svo á milli sín að „íhaldssamari“ frambjóðandi nái kjöri með minnihluta atkvæða.“ Guðmundur hvetur fólk til að skrá sig í samtökin og taka þátt í kosningnum. Ennfremur hvetur hann kjósendur til að velja til forystu fólk sem tilbúið er að rugga bátnum og beita samtökunum af krafti fyrir neytendur.Fréttin hefur verið uppfærðAð vera eða vera ekki í framboði, það er spurningin. Reyndar ekki lengur - ég er hættur #neytendasamtökinhttps://t.co/AzNnF8NAye — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) October 1, 2018
Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00