Hjartnæm kveðja Kasper Schmeichel: ,,Þú breyttir fótboltanum" Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. október 2018 10:30 Vichai Srivaddhanaprabha vísir/getty Fótboltasamfélagið á Englandi og víðar er í sárum í kjölfar hræðilegs slyss sem varð eftir leik Leicester City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn og fórust allir þeir fimm sem voru í þyrlunni, þar á meðal var eigandinn sjálfur. Búið er að fresta leik Leicester og Southampton sem átti að fara fram í enska deildarbikarnum á morgun. Þá er sömuleiðis búið að fresta Evrópuleik unglingaliðs Leicester sem átti að leika gegn Feyenoord á morgun. Danski landsliðsmarkvörðurinn og varafyrirliði Leicester, Kasper Schmeichel, sem sást hlaupa í átt að þyrlunni þegar slysið varð hefur sent frá sér hjartnæma minningargrein til eigandans. „Kæri formaður. Ég get ekki trúað því að þetta sé að gerast. Hjarta mitt er brostið og ég er algjörlega í rusli. Ég trúi ekki því sem ég sá gerast í gærkvöldi. Það er of óraunverulegt.“ „Það er erfitt að setja í orð hversu mikið þú hefur gert fyrir þetta knattspyrnufélag og fyrir borgina Leicester. Við vitum allt um þær fjárfestingar sem þú og þín fjölskylda hefur lagt í þetta félag en þú hefur gert svo miklu meira. Þú lést þig ekki bara varða félagið heldur allt samfélagið. Þitt endalausa framlag til sjúkrahúsanna í Leicester og góðgerðamálefna mun aldrei gleymast.“ „Þú breyttir fótboltanum. Að eilífu! Þú gafst von til allra um að það ómögulega væri mögulegt. Ekki bara til okkar stuðningsmanna heldur til allra stuðningsmanna heimsins, í hvaða íþrótt sem er. Það hafa ekki margir gert. Þú munt aldrei vita hversu mikla þýðingu þú hefur haft fyrir mig og fjölskylduna mína. Ég lít á það sem heiður og forréttindi að hafa fengið að vera lítill hluti af þínu lífi,“ segir í grein Schmeichel sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sV5uJhJSsO— Kasper Schmeichel (@kschmeichel1) October 28, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Fótboltasamfélagið á Englandi og víðar er í sárum í kjölfar hræðilegs slyss sem varð eftir leik Leicester City og West Ham í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn og fórust allir þeir fimm sem voru í þyrlunni, þar á meðal var eigandinn sjálfur. Búið er að fresta leik Leicester og Southampton sem átti að fara fram í enska deildarbikarnum á morgun. Þá er sömuleiðis búið að fresta Evrópuleik unglingaliðs Leicester sem átti að leika gegn Feyenoord á morgun. Danski landsliðsmarkvörðurinn og varafyrirliði Leicester, Kasper Schmeichel, sem sást hlaupa í átt að þyrlunni þegar slysið varð hefur sent frá sér hjartnæma minningargrein til eigandans. „Kæri formaður. Ég get ekki trúað því að þetta sé að gerast. Hjarta mitt er brostið og ég er algjörlega í rusli. Ég trúi ekki því sem ég sá gerast í gærkvöldi. Það er of óraunverulegt.“ „Það er erfitt að setja í orð hversu mikið þú hefur gert fyrir þetta knattspyrnufélag og fyrir borgina Leicester. Við vitum allt um þær fjárfestingar sem þú og þín fjölskylda hefur lagt í þetta félag en þú hefur gert svo miklu meira. Þú lést þig ekki bara varða félagið heldur allt samfélagið. Þitt endalausa framlag til sjúkrahúsanna í Leicester og góðgerðamálefna mun aldrei gleymast.“ „Þú breyttir fótboltanum. Að eilífu! Þú gafst von til allra um að það ómögulega væri mögulegt. Ekki bara til okkar stuðningsmanna heldur til allra stuðningsmanna heimsins, í hvaða íþrótt sem er. Það hafa ekki margir gert. Þú munt aldrei vita hversu mikla þýðingu þú hefur haft fyrir mig og fjölskylduna mína. Ég lít á það sem heiður og forréttindi að hafa fengið að vera lítill hluti af þínu lífi,“ segir í grein Schmeichel sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sV5uJhJSsO— Kasper Schmeichel (@kschmeichel1) October 28, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti