Ekki láta klámáhorf afskiptalaust Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2018 20:15 Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, starfsmaður Stígamóta, segir foreldra þurfa að taka ákvörðun um að láta ekki klámáhorf afskiptalaust enda sé tenging milli klámáhorfs og kynferðisofbeldis. Tölfræði Stígamóta sýnir að gerendur kynferðisofbeldis eru fyrst og fremst ungir menn. Jafnframt eru 70% þolendur undir 18 ára aldri þegar þau verða fyrst fyrir kynferðisofbeldi. Fyrr á árinu fór Stígamót af stað með herferðina #sjúkást og í framhaldi af henni hrintu þau úr vör nýrri herferð sem heitir #allirkrakkar, með það markmið að höfða til foreldra um að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofeldi. „Allir krakkar geta orðið gerendur kynferðisofbeldis og allir krakkar geta orðið þolendur kynferðisofbeldis. Það er okkar sem samfélags að fræða þau og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það er framið," segir hún.Enginn á rétt á kynlífi Hún segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi og mikilvægt sé að fræða unglinga. Taka þurfi ákvörðun að láta ekki klám áhorf afskiptalaust. Kynferðisofbeldi sé ekki náttúrulögmál heldur lærð hegðun og að rannsóknir sýna að þar geti klámáhorf spilað stórt hlutverk. Enginn eigi rétt á kynlífi - sá sem heldur það sé líklegur til að fara yfir mörk.Hvað geta foreldrar gert til að fylgjast með því hvað barnið er að gera í símanum, eða koma í veg fyrir að það sé að horfa á klám?„Tala við börnin sín. Ég held að það sé eina svarið. Spurja hvað þau eru að skoða. Gefa þeim tækifæri til að vera gagnrýnin. Vegna þess að við erum sennilega aldrei að fara að stoppa það sem þau eru nákvæmlega að fara að sjá. Ef við gefum þeim tækin og tólin til þess að skilja og vera gagnrýnin og ekki taka þessu algjörlega gagnrýnislaust, þá er til mikils að vinna," segir hún.Myndband sem Stígamót lét framleiða undir merkjum #allirkrakkar má sjá hér að neðan. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Tæpur helmingur drengja í 8. til 10. bekk segist horfa á klám einu sinni í viku eða oftar en þeir eru að meðaltali ellefu ára þegar þeir horfa á klám í fyrsta skipti. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir, starfsmaður Stígamóta, segir foreldra þurfa að taka ákvörðun um að láta ekki klámáhorf afskiptalaust enda sé tenging milli klámáhorfs og kynferðisofbeldis. Tölfræði Stígamóta sýnir að gerendur kynferðisofbeldis eru fyrst og fremst ungir menn. Jafnframt eru 70% þolendur undir 18 ára aldri þegar þau verða fyrst fyrir kynferðisofbeldi. Fyrr á árinu fór Stígamót af stað með herferðina #sjúkást og í framhaldi af henni hrintu þau úr vör nýrri herferð sem heitir #allirkrakkar, með það markmið að höfða til foreldra um að taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofeldi. „Allir krakkar geta orðið gerendur kynferðisofbeldis og allir krakkar geta orðið þolendur kynferðisofbeldis. Það er okkar sem samfélags að fræða þau og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það er framið," segir hún.Enginn á rétt á kynlífi Hún segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi og mikilvægt sé að fræða unglinga. Taka þurfi ákvörðun að láta ekki klám áhorf afskiptalaust. Kynferðisofbeldi sé ekki náttúrulögmál heldur lærð hegðun og að rannsóknir sýna að þar geti klámáhorf spilað stórt hlutverk. Enginn eigi rétt á kynlífi - sá sem heldur það sé líklegur til að fara yfir mörk.Hvað geta foreldrar gert til að fylgjast með því hvað barnið er að gera í símanum, eða koma í veg fyrir að það sé að horfa á klám?„Tala við börnin sín. Ég held að það sé eina svarið. Spurja hvað þau eru að skoða. Gefa þeim tækifæri til að vera gagnrýnin. Vegna þess að við erum sennilega aldrei að fara að stoppa það sem þau eru nákvæmlega að fara að sjá. Ef við gefum þeim tækin og tólin til þess að skilja og vera gagnrýnin og ekki taka þessu algjörlega gagnrýnislaust, þá er til mikils að vinna," segir hún.Myndband sem Stígamót lét framleiða undir merkjum #allirkrakkar má sjá hér að neðan.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira