Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2018 14:28 Árásin var gerð í verslunarmiðstöðinni Sørlandssenteret í Kristiansand. Googlemaps Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Hin dæmda, sem var fimmtán ára þegar árásin átti sér stað, banaði stúlkunni með hníf og auk þess sem 23 ára kona fékk lífshættulega áverka vegna hnífsstungu. TV2 greinir frá. Árásin var að tilefnislausu en stúlkan þekkti ekki þær sem hún réðst á. Hin fimmtán ára árásarkona er norskur ríkisborgari og hafði margoft áður komið við sögu lögreglu. Hún hafði sloppið af stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda, þar sem hún var vistuð, stuttu áður en hún réðst á konurnar tvær í verslunarmiðstöðinni. Hún hafði áður hlotið ellefu ára fangelsisdóm í undirrétti en áfrýjaði dómnum og sagðist ekki hafa ætlað sér að drepa stúlkuna. Hún hefði viljað gera eitthvað drastískt til að fá önnur úrræði en þau sem henni hafði staðið til boða. Dómstóllinn var ósammála þessu og benti á að fjórum mínútum eftir að hún steig úr bíl við verslunarmiðstöðina hafði hún stungið stúlkuna til bana. Sálfræðingar voru á einu máli um að hin dæmda væri sakhæf. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Hin dæmda, sem var fimmtán ára þegar árásin átti sér stað, banaði stúlkunni með hníf og auk þess sem 23 ára kona fékk lífshættulega áverka vegna hnífsstungu. TV2 greinir frá. Árásin var að tilefnislausu en stúlkan þekkti ekki þær sem hún réðst á. Hin fimmtán ára árásarkona er norskur ríkisborgari og hafði margoft áður komið við sögu lögreglu. Hún hafði sloppið af stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda, þar sem hún var vistuð, stuttu áður en hún réðst á konurnar tvær í verslunarmiðstöðinni. Hún hafði áður hlotið ellefu ára fangelsisdóm í undirrétti en áfrýjaði dómnum og sagðist ekki hafa ætlað sér að drepa stúlkuna. Hún hefði viljað gera eitthvað drastískt til að fá önnur úrræði en þau sem henni hafði staðið til boða. Dómstóllinn var ósammála þessu og benti á að fjórum mínútum eftir að hún steig úr bíl við verslunarmiðstöðina hafði hún stungið stúlkuna til bana. Sálfræðingar voru á einu máli um að hin dæmda væri sakhæf.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52