Sundmannakláði kom upp í Landmannalaugum Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2018 11:34 Umhverfisstofnun bendir gestum laugarinnar á að enn eru líkur á að gestir geti orðið varir við sundmannakláða. Vísir/vilhelm Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningu um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi nýverið fengið útbrot vegna sundmannakláða. Gestir eru varaðir við því að baða sig í náttúrulauginni um sinn. Þetta kemur fram í frétt á vef Umhverfisstofnunar.Sundlirfa fuglablóðagða. Myndin er stækkuð 256-falt.GettySundmannakláða má rekja til lirfa fuglablóðagða (Schistosomatidae) en þær valda útbrotum þegar farið er í vatn þar sem þær eru til staðar. Kláðabólur myndast þegar ónæmiskerfi líkamans hefur tekist að stöðva lirfurnar. Sýni menn ekki ofnæmisviðbrögð hefur lirfunni tekist að komast óáreittri inn í líkamann, en þar drepst hún fljótlega, að því er segir í frétt Umhverfisstofnunar. Blóðögðurnar finnast í andfuglum eins og stokkönd og duggönd sem eiga það til að dvelja á svæðinu í Landmannalaugum. Umhverfisstofnun hafði samráð við sóttvarnarlækni og byggist niðurstaða á greiningum frá Tilraunastöðinni á Keldum. Stofnunin vinnur nú að því í samstarfi við fagaðila að koma í veg fyrir að sundmannakláði berist áfram í náttúrulaugina í Landmannalaugum. Umhverfisstofnun bendir gestum laugarinnar á að enn eru líkur á að gestir geti orðið varir við sundmannakláða baði þeir sig í náttúrulauginni í Landmannalaugum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningu um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi nýverið fengið útbrot vegna sundmannakláða. Gestir eru varaðir við því að baða sig í náttúrulauginni um sinn. Þetta kemur fram í frétt á vef Umhverfisstofnunar.Sundlirfa fuglablóðagða. Myndin er stækkuð 256-falt.GettySundmannakláða má rekja til lirfa fuglablóðagða (Schistosomatidae) en þær valda útbrotum þegar farið er í vatn þar sem þær eru til staðar. Kláðabólur myndast þegar ónæmiskerfi líkamans hefur tekist að stöðva lirfurnar. Sýni menn ekki ofnæmisviðbrögð hefur lirfunni tekist að komast óáreittri inn í líkamann, en þar drepst hún fljótlega, að því er segir í frétt Umhverfisstofnunar. Blóðögðurnar finnast í andfuglum eins og stokkönd og duggönd sem eiga það til að dvelja á svæðinu í Landmannalaugum. Umhverfisstofnun hafði samráð við sóttvarnarlækni og byggist niðurstaða á greiningum frá Tilraunastöðinni á Keldum. Stofnunin vinnur nú að því í samstarfi við fagaðila að koma í veg fyrir að sundmannakláði berist áfram í náttúrulaugina í Landmannalaugum. Umhverfisstofnun bendir gestum laugarinnar á að enn eru líkur á að gestir geti orðið varir við sundmannakláða baði þeir sig í náttúrulauginni í Landmannalaugum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira