Ingram í lengsta leikbannið fyrir slagsmálin í LA Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2018 09:00 Rondo lét hnefana tala auk þess að hrækja á Chris Paul vísir/getty Brandon Ingram, Rajon Rondo og Chris Paul voru allir dæmdir í leikbann af NBA deildinni fyrir slagsmálin sem brutust út á lokamínútum leiks LA Lakers og Houston Rockets á aðfaranótt sunnudags. Ingram mun þurfa að fylgjast með næstu 4 leikjum Lakers úr stúkunni á meðan Rondo fékk 3 leikja bann. Chris Paul, leikstjórnandi Rockets, var hins vegar dæmdur í 2 leikja bann og hefur þegar tekið út einn leik þar sem hann var fjarverandi þegar Rockets tapaði fyrir Clippers í nótt.Mike D´Antoni, þjálfari Rockets, er ósáttur með að Paul hafi verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum og telur að eins leiks bann hefði verið ásættanlegt. Þó myndbandsupptökur sýni greinilega að Rondo hafi hrækt á Paul þvertekur Luke Walton, þjálfari Lakers fyrir það en hann mótmælir þó ekki leikbönnum Ingram og Rondo. „Nei hann hrækti ekki á hann. Við munum læra af þessu og við horfum núna fram á veginn. Við höfum rætt þetta og nú þurfum við að herða okkur, horfa jákvæðir fram á veginn og halda áfram að bæta okkur," sagði Walton í samtali við ESPN. NBA Tengdar fréttir Þremur hent út úr húsi í frumraun LeBron með Lakers Það voru læti í Staples Center þegar LeBron James lék sinn fyrsta heimaleik fyrir LA Lakers í NBA körfuboltanum í nótt. 21. október 2018 10:15 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Aþena | Meistararnir taka á móti ólseigum nýliðum Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Sjá meira
Brandon Ingram, Rajon Rondo og Chris Paul voru allir dæmdir í leikbann af NBA deildinni fyrir slagsmálin sem brutust út á lokamínútum leiks LA Lakers og Houston Rockets á aðfaranótt sunnudags. Ingram mun þurfa að fylgjast með næstu 4 leikjum Lakers úr stúkunni á meðan Rondo fékk 3 leikja bann. Chris Paul, leikstjórnandi Rockets, var hins vegar dæmdur í 2 leikja bann og hefur þegar tekið út einn leik þar sem hann var fjarverandi þegar Rockets tapaði fyrir Clippers í nótt.Mike D´Antoni, þjálfari Rockets, er ósáttur með að Paul hafi verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum og telur að eins leiks bann hefði verið ásættanlegt. Þó myndbandsupptökur sýni greinilega að Rondo hafi hrækt á Paul þvertekur Luke Walton, þjálfari Lakers fyrir það en hann mótmælir þó ekki leikbönnum Ingram og Rondo. „Nei hann hrækti ekki á hann. Við munum læra af þessu og við horfum núna fram á veginn. Við höfum rætt þetta og nú þurfum við að herða okkur, horfa jákvæðir fram á veginn og halda áfram að bæta okkur," sagði Walton í samtali við ESPN.
NBA Tengdar fréttir Þremur hent út úr húsi í frumraun LeBron með Lakers Það voru læti í Staples Center þegar LeBron James lék sinn fyrsta heimaleik fyrir LA Lakers í NBA körfuboltanum í nótt. 21. október 2018 10:15 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Aþena | Meistararnir taka á móti ólseigum nýliðum Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Sjá meira
Þremur hent út úr húsi í frumraun LeBron með Lakers Það voru læti í Staples Center þegar LeBron James lék sinn fyrsta heimaleik fyrir LA Lakers í NBA körfuboltanum í nótt. 21. október 2018 10:15