Í beinni: Haustkynning Apple Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2018 13:45 Kynning Apple fer fram í Brooklyn Academy of Music í New York. Getty/Bloomberg Haustkynning Apple fer fram í New York í dag. Þar má vænta að nýjungar tæknirisans verði kynntar fyrir fullu húsi. Viðburðurinn verður jafnframt sendur út í beinni útsendingu, auk þess sem greint verður frá honum í beinni textalýsingu. Útsendingin hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Eins og venja er hvílir mikil leynd yfir umfjöllunarefni kynningarinnar. Tæknispekúlantar áætla þó að Apple muni kynna til leiks uppfærslur á nokkrum heimilisvinum; eins og spjaldtölvunni iPad, Mac-Book fartölvunni og jafnvel öreinkatölvunni Mac mini. Rúmur einn og hálfur mánuður er síðan Apple hélt síðast kynningu. Þá fór hún fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu og voru senuþjófarnir þrjár nýjar útgáfur af iPhone-snjallsímunum.Sem fyrr segir hefst haustkynning Apple klukkan 14 og má nálgast útsendinguna frá New York með því að smella hér. Hér að neðan má svo fylgjast með tístflaumi af fundinum. Athugið að tístin eru á ensku.Tweets by macrumorslive Apple Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Haustkynning Apple fer fram í New York í dag. Þar má vænta að nýjungar tæknirisans verði kynntar fyrir fullu húsi. Viðburðurinn verður jafnframt sendur út í beinni útsendingu, auk þess sem greint verður frá honum í beinni textalýsingu. Útsendingin hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Eins og venja er hvílir mikil leynd yfir umfjöllunarefni kynningarinnar. Tæknispekúlantar áætla þó að Apple muni kynna til leiks uppfærslur á nokkrum heimilisvinum; eins og spjaldtölvunni iPad, Mac-Book fartölvunni og jafnvel öreinkatölvunni Mac mini. Rúmur einn og hálfur mánuður er síðan Apple hélt síðast kynningu. Þá fór hún fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu og voru senuþjófarnir þrjár nýjar útgáfur af iPhone-snjallsímunum.Sem fyrr segir hefst haustkynning Apple klukkan 14 og má nálgast útsendinguna frá New York með því að smella hér. Hér að neðan má svo fylgjast með tístflaumi af fundinum. Athugið að tístin eru á ensku.Tweets by macrumorslive
Apple Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. 25. október 2018 14:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02