Bassaleikari Kinks látinn eftir fall niður stiga Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2018 08:24 Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Vísir/Getty Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri. Hann lést eftir fall niður stiga. Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Þá lék hann einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies en við andlát hans voru aðeins fáeinir dagar síðan hann kom fram með þeirri síðarnefndu í Flórída í Bandaríkjunum. Rod Argent, stofnandi hljómsveitanna, minntist vinar síns og frænda á Facebook-síðu The Zombies. „Jim var ekki aðeins stórkostlegur bassaleikari heldur hefur hann frá byrjun verið bundinn sögu The Zombies órjúfanlegum böndum,“ skrifaði Argent. Þá minntist Dave Davies, einn stofnenda The Kinks, Rodford einnig á Twitter-reikningi sínum.I'm devastated Jim's sudden loss I'm too broken up to put words together it's such a shock i always thought Jim would live forever in true rock and roll fashion - strange - great friend great musician great man - he was an integral part of theKinks later years RIP #JimRodford pic.twitter.com/rL5vAuuVwp— Dave Davies (@davedavieskinks) January 20, 2018 Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að Rodford hafi verið í þann mund að gefa út sjálfsævisögu sína þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Jean Rodford, en þau voru gift í 56 ár og eiga saman börn og barnabörn. Hér fyrir neðan má sjá flutning The Kinks, með Rodford innanborðs, á titillagi plötunnar Low Budget sem kom út árið 1979. Andlát Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri. Hann lést eftir fall niður stiga. Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Þá lék hann einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies en við andlát hans voru aðeins fáeinir dagar síðan hann kom fram með þeirri síðarnefndu í Flórída í Bandaríkjunum. Rod Argent, stofnandi hljómsveitanna, minntist vinar síns og frænda á Facebook-síðu The Zombies. „Jim var ekki aðeins stórkostlegur bassaleikari heldur hefur hann frá byrjun verið bundinn sögu The Zombies órjúfanlegum böndum,“ skrifaði Argent. Þá minntist Dave Davies, einn stofnenda The Kinks, Rodford einnig á Twitter-reikningi sínum.I'm devastated Jim's sudden loss I'm too broken up to put words together it's such a shock i always thought Jim would live forever in true rock and roll fashion - strange - great friend great musician great man - he was an integral part of theKinks later years RIP #JimRodford pic.twitter.com/rL5vAuuVwp— Dave Davies (@davedavieskinks) January 20, 2018 Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að Rodford hafi verið í þann mund að gefa út sjálfsævisögu sína þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Jean Rodford, en þau voru gift í 56 ár og eiga saman börn og barnabörn. Hér fyrir neðan má sjá flutning The Kinks, með Rodford innanborðs, á titillagi plötunnar Low Budget sem kom út árið 1979.
Andlát Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira