Allt upp á borð! Kolbrún Baldursdóttir skrifar 9. nóvember 2018 21:48 Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Eins er spurt um setu borgarfulltrúa í stjórnum og hvað sé greitt fyrir það. Það er mjög mikilvægt til að skapa traust og trúverðugleika að allar upplýsingar um þetta séu aðgengilegar. Beðið hefur verið um að nákvæmt yfirlit yfir allar nefndir, ráð og hópa á vegum borgarinnar verði birt á vef borgarinnar. Þar skulu jafnframt koma fram upplýsingar um það hvort um launaða setu er að ræða og ef svo er, hver er upphæð þóknanna. Þetta yfirlit þarf að vera aðgengilegt og auðfundið á vef borgarinnar sem og uppfært reglulega. Til að auka trúverðugleika almennt séð er þrennt sem skiptir mestu máli. Það er gegnsæi, heiðarleiki og lýðræðisleg vinnubrögð. Til að eyða efasemdum og vantrausti er fátt eins öflugt og að veita ýtarlegar upplýsingar um hlutina og gera það af heiðarleika og einurð. Það sem við viljum vita og spurt hefur verið um er eftirfarandi: 1. Upplýsingar um allar nefndir aðrar en fastanefndir, ráð og hve margir stýri- og starfshópar starfa á vegum borgarinnar? 2. Upplýsingar um stjórnarsetu borgarfulltrúa og þóknun fyrir þær? 3. Hvaða nefndir/hópar, stjórnir eru launaðar og hver er þóknunin? 4. Hve margir þiggja þóknanir vegna setu í nefndum, ráðum, hópum og stjórnum á vegum borgarinnar?Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Mest lesið Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison Skoðun KVISS BANG! - mætti lausnin sem bjargaði Svíum nýtast okkur ? Jakob Frímann Magnússon Skoðun Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum Skúli Bragi Geirdal Skoðun Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á ekki að vera leikhús Hildur Sverrisdóttir Skoðun Mikilvægi samfélagslöggæslu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson Skoðun Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á ekki að vera leikhús Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison skrifar Skoðun Mikilvægi samfélagslöggæslu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Betra heilbrigðiskerfi fyrir konur Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun KVISS BANG! - mætti lausnin sem bjargaði Svíum nýtast okkur ? Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Kennaramenntun án afkomuótta: Lykill að sterkari samfélögum Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Náttúruminjasafn Íslands – klárum verkefnið Hilmar J. Malmquist skrifar Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Að eta útsæði Sigríiður Á. Andersen skrifar Skoðun Kjósum kratana í þágu dýravelferðar Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Þegar dýrt verður allt í einu of dýrt Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Frelsi alla leið – dánaraðstoð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Kjósum velferð dýra Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Stafrænn heimur og gervigreind til framtíðar Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Skoðun Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson,Gunnar Sær Ragnarsson skrifar Skoðun Alþingi kemur Kvikmyndasjóði til bjargar Hópur kvikmyndagerðarfólks skrifar Skoðun Skóli fyrir alla Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Áfram strákar! Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Skoðun Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar Skoðun Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð. Eins er spurt um setu borgarfulltrúa í stjórnum og hvað sé greitt fyrir það. Það er mjög mikilvægt til að skapa traust og trúverðugleika að allar upplýsingar um þetta séu aðgengilegar. Beðið hefur verið um að nákvæmt yfirlit yfir allar nefndir, ráð og hópa á vegum borgarinnar verði birt á vef borgarinnar. Þar skulu jafnframt koma fram upplýsingar um það hvort um launaða setu er að ræða og ef svo er, hver er upphæð þóknanna. Þetta yfirlit þarf að vera aðgengilegt og auðfundið á vef borgarinnar sem og uppfært reglulega. Til að auka trúverðugleika almennt séð er þrennt sem skiptir mestu máli. Það er gegnsæi, heiðarleiki og lýðræðisleg vinnubrögð. Til að eyða efasemdum og vantrausti er fátt eins öflugt og að veita ýtarlegar upplýsingar um hlutina og gera það af heiðarleika og einurð. Það sem við viljum vita og spurt hefur verið um er eftirfarandi: 1. Upplýsingar um allar nefndir aðrar en fastanefndir, ráð og hve margir stýri- og starfshópar starfa á vegum borgarinnar? 2. Upplýsingar um stjórnarsetu borgarfulltrúa og þóknun fyrir þær? 3. Hvaða nefndir/hópar, stjórnir eru launaðar og hver er þóknunin? 4. Hve margir þiggja þóknanir vegna setu í nefndum, ráðum, hópum og stjórnum á vegum borgarinnar?Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi.
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison skrifar
Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar
Skoðun Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar
Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar