Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2018 14:30 Hjónin Victoria Beckham og David Beckham í konunglega brúðkaupinu í sumar. vísir/getty Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Horner og Melanie Chisholm munu ferðast um Bretlandseyjar á tónleikaferðalaginu og því mun engin Victoria Beckham taka þátt. Fréttirnar komu á óvart og sérstaklega af þeim sökum að aðeins munu þær fjórar koma fram, en ekki fimm eins og vanalega. Victoria Beckham tjáði sig um málið á Instagram: „Ég mun ekki taka þátt í þessu tónleikaferðalagi. Að vera partur af Spice Girls hefur alltaf verið gríðarlega mikilvægur partur af mínu lífi og ég óska stelpunum alls hins besta á næsta ári þegar þær fara af stað,“ segir Victoria og bætir við: „Ég veit að þær eiga eftir að standa sig rosalega vel og eiga eftir að setja á svið geggjaða sýningu fyrir alla þá aðdáendur sem mæta.“ View this post on InstagramToday marks a special day for the girls as they announce the first tour dates since we performed together in 2012! I won't be joining my girls on stage again but being in the Spice Girls was a hugely important part of my life and I wish them so much love and fun as they go back on tour next year. I know they will put on an amazing show and the fantastic fans past and present are going to have a wonderful time! X vb #spicegirls #friendshipneverends A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 5, 2018 at 7:25am PST
Tengdar fréttir Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5. nóvember 2018 12:30