Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 14:23 Man. City verður á milli tannanna á fólki næstu daga. vísir/getty Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. Miðillinn mun birta eina grein á dag um starfsemi Man. City en ýmislegt áhugavert er að finna í fyrsta pistlinum. Þar er því meðal annars haldið fram að félagið brjóti fjármálareglur UEFA. Það sanni tölvupóstar sem hafi gengið á milli starfsmanna félagsins. Samningar séu falsaðir og félagið geri bara nákvæmlega það sem því sýnist. Eigendur félagsins koma frá Abu Dhabi og er Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan aðaleigandi. Óhætt er að segja að þeir hafi breytt öllu. City fór úr því að verða miðlungslið í að verða besta lið Englands með peningum nýju eigendanna. Samkvæmt greininni hafa forráðamenn City beitt grófum aðferðum í fölsun samninga til þess að uppfylla fjármálareglur UEFA. Það var fyrst gert vorið 2013 að því er segir í greininni.Hér má lesa greinina áhugaverðu og þar kemur einnig fram að á morgun mun íslenskur banki, sem fór á hausinn í hruninu, koma við sögu. Enski boltinn Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Fleiri fréttir „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira
Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. Miðillinn mun birta eina grein á dag um starfsemi Man. City en ýmislegt áhugavert er að finna í fyrsta pistlinum. Þar er því meðal annars haldið fram að félagið brjóti fjármálareglur UEFA. Það sanni tölvupóstar sem hafi gengið á milli starfsmanna félagsins. Samningar séu falsaðir og félagið geri bara nákvæmlega það sem því sýnist. Eigendur félagsins koma frá Abu Dhabi og er Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan aðaleigandi. Óhætt er að segja að þeir hafi breytt öllu. City fór úr því að verða miðlungslið í að verða besta lið Englands með peningum nýju eigendanna. Samkvæmt greininni hafa forráðamenn City beitt grófum aðferðum í fölsun samninga til þess að uppfylla fjármálareglur UEFA. Það var fyrst gert vorið 2013 að því er segir í greininni.Hér má lesa greinina áhugaverðu og þar kemur einnig fram að á morgun mun íslenskur banki, sem fór á hausinn í hruninu, koma við sögu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29 Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Fleiri fréttir „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Sjá meira
Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. 3. nóvember 2018 10:29
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00