Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. Ég segi stopp, skilaboðin eru að lífið er að beina þér af þessum vegi sem þú ert á yfir á aðra braut, lífið vill þér eitthvað betra og meira. Það sem einkennir þig er að hafa mörg járn í eldinum og þú þolir ekki stöðnun eða vanafestu með neinum hætti og það er svo margt sem þú hefur sérstaka hæfileika til, til dæmis að læra tungumál er þér afar auðvelt miðað við önnur merki. Þetta er mjög merkilegt ár sem þú ert búinn að vera á, ár jákvæðra breytinga þó það hafi stundum fokið í þig af því þú hafir viljað hafa hlutina eitthvað öðruvísi en þeir voru. Þér líður nefnilega langbest þegar þú ert á fleygiferð og þeir sem hafna þér eiga bara eftir að lenda í veseni því þeir höfðu þig ekki með í liði. Það sem þú átt sérstaklega eftir að nýta þér á næstu mánuðum eru gáfur og léttleiki og að vera tilbúinn til að segja bara já við því sem þér mun bjóðast á næstunni þó þú hafir ekki hugmynd um hvernig þú ætlar að fara að því. Það er líka mikilvægt þú skoðir núna að vera sem sjálfstæðastur í því sem þú gerir, ekki láta aðra stjórna þínum verkum því þá finnurðu ekki snillinginn í sjálfum þér. Ástargyðjan Venus er að skjóta föstum skotum á þig og þegar þú ert ástfanginn hefurðu ekki áhyggjur af neinu öðru. Þú verður mikið á ferð og flugi á næstunni og mikið óskaplega verður þetta skemmtilegt ferðalag sem lífið er að senda þér. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. Ég segi stopp, skilaboðin eru að lífið er að beina þér af þessum vegi sem þú ert á yfir á aðra braut, lífið vill þér eitthvað betra og meira. Það sem einkennir þig er að hafa mörg járn í eldinum og þú þolir ekki stöðnun eða vanafestu með neinum hætti og það er svo margt sem þú hefur sérstaka hæfileika til, til dæmis að læra tungumál er þér afar auðvelt miðað við önnur merki. Þetta er mjög merkilegt ár sem þú ert búinn að vera á, ár jákvæðra breytinga þó það hafi stundum fokið í þig af því þú hafir viljað hafa hlutina eitthvað öðruvísi en þeir voru. Þér líður nefnilega langbest þegar þú ert á fleygiferð og þeir sem hafna þér eiga bara eftir að lenda í veseni því þeir höfðu þig ekki með í liði. Það sem þú átt sérstaklega eftir að nýta þér á næstu mánuðum eru gáfur og léttleiki og að vera tilbúinn til að segja bara já við því sem þér mun bjóðast á næstunni þó þú hafir ekki hugmynd um hvernig þú ætlar að fara að því. Það er líka mikilvægt þú skoðir núna að vera sem sjálfstæðastur í því sem þú gerir, ekki láta aðra stjórna þínum verkum því þá finnurðu ekki snillinginn í sjálfum þér. Ástargyðjan Venus er að skjóta föstum skotum á þig og þegar þú ert ástfanginn hefurðu ekki áhyggjur af neinu öðru. Þú verður mikið á ferð og flugi á næstunni og mikið óskaplega verður þetta skemmtilegt ferðalag sem lífið er að senda þér. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira