Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2018 09:57 Björn Bragi hefur beðið sautján ára stúlku afsökunar á að hafa áreitt hana. Vísir/Vilhelm Uppistandarinn Jakob Birgisson mun fylla í skarð grínistans Björns Braga Arnarssonar á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar Vals sem haldið verður annað kvöld. Lárus Bl. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við Vísi að það hafi verið sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda kvöldsins og Björns Braga að hann myndi ekki skemmta gestum á viðburðinum. Mál Björns Braga hefur vakið mikla athygli í vikunni eftir að sjö sekúndna myndband rataði í dreifingu þar sem hann sást áreita sautján ára stúlku á Akureyri um liðna helgi. Síðan þá hefur Björn Bragi beðist afsökunar og sagst bera fulla ábyrgð. Hann hefur stigið til hliðar sem spyrill spurningakeppni framhaldsskólanema Gettu betur.Jakob Birgisson sló í gegn sem uppistandari um helgina.vísir/vilhelmGreint var frá því fyrr í vikunni að Íslandsbanki og Ergo fjármögnun hefðu ákveðið að hætta við að bjóða upp á uppistand með Birni Braga sem hann átti að flytja fyrir starfsmenn fyrirtækjanna í lok næsta mánaðar. Nú bætist skemmtun Valsmanna við. Uppistandarinn Jakob Birgisson skemmta gestum á herrakvöldi Vals. Hann skaust í sviðsljósið um liðna helgi eftir að félagi Björns Braga úr uppistandshópnum Mið-Íslandi, Ari Eldjárn, sagðist aldrei hafa séð jafn efnilegan grínista eftir uppistand Jakobs á veitingastaðnum Hard Rock. Mynd af Birni Braga var á auglýsingu fyrir Herrakvöld Vals þar sem hann var kynntur sem eitt af atriðum kvöldsins ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni, fyrrverandi ráðherranum Guðna Ágústsyni og formanni Körfuknattleiksdeildar Vals, Svala Björgvinssyni. Í gær var ný mynd sett inn fyrir viðburðinn þar sem Jakob var kominn í stað Björns Braga. Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. 31. október 2018 09:00 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Uppistandarinn Jakob Birgisson mun fylla í skarð grínistans Björns Braga Arnarssonar á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar Vals sem haldið verður annað kvöld. Lárus Bl. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segir í samtali við Vísi að það hafi verið sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda kvöldsins og Björns Braga að hann myndi ekki skemmta gestum á viðburðinum. Mál Björns Braga hefur vakið mikla athygli í vikunni eftir að sjö sekúndna myndband rataði í dreifingu þar sem hann sást áreita sautján ára stúlku á Akureyri um liðna helgi. Síðan þá hefur Björn Bragi beðist afsökunar og sagst bera fulla ábyrgð. Hann hefur stigið til hliðar sem spyrill spurningakeppni framhaldsskólanema Gettu betur.Jakob Birgisson sló í gegn sem uppistandari um helgina.vísir/vilhelmGreint var frá því fyrr í vikunni að Íslandsbanki og Ergo fjármögnun hefðu ákveðið að hætta við að bjóða upp á uppistand með Birni Braga sem hann átti að flytja fyrir starfsmenn fyrirtækjanna í lok næsta mánaðar. Nú bætist skemmtun Valsmanna við. Uppistandarinn Jakob Birgisson skemmta gestum á herrakvöldi Vals. Hann skaust í sviðsljósið um liðna helgi eftir að félagi Björns Braga úr uppistandshópnum Mið-Íslandi, Ari Eldjárn, sagðist aldrei hafa séð jafn efnilegan grínista eftir uppistand Jakobs á veitingastaðnum Hard Rock. Mynd af Birni Braga var á auglýsingu fyrir Herrakvöld Vals þar sem hann var kynntur sem eitt af atriðum kvöldsins ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni, fyrrverandi ráðherranum Guðna Ágústsyni og formanni Körfuknattleiksdeildar Vals, Svala Björgvinssyni. Í gær var ný mynd sett inn fyrir viðburðinn þar sem Jakob var kominn í stað Björns Braga.
Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. 31. október 2018 09:00 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Stór spurning sem erfitt er að svara Óhætt er að segja að sjö sekúndna myndband sem fór í afar mikla dreifingu í netheimum á mánudagskvöld hafi dregið dilk á eftir sér. 31. október 2018 09:00
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48