Stærsta tap meistara frá upphafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 08:30 Mark Ingram fagnar snertimarki Saints í gær. vísir/getty Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira
Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Sjá meira