Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 11:30 Dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi og fórnarlamba umferðarslysa er minnst en dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið standa að baki viðburðinum ásamt öðrum sjálfboðaliðum en tilgangurinn dagsins er meðal annars til þess að hvetja fólk til þess að leiða hugann að tilefninu og ekki síður þeirri ábyrgð sem hver og einn ber í umferðinni. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins en hann missti sjálfur foreldra sína í umferðarslysi í Svínahrauni í nóvember árið 1987. Þóranna M. Sigurbergsdóttir mun einnig flytja ávarp en hún og eiginmaður hennar misstu son sinn Sigurjón aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 1996 en Sigurjón þeirra hefði orðið 40 ára í dag. Athöfnin fer fram í dag og hefst hún klukkan 16:00 við þyrlupallinn við Landspítalann í Fossvogi. Rétt er að vekja athygli á því að klukkan 15:40 mun þyrla landhelgisgæslunnar lenda á þyrlupallinum og í kjölfarið verður ökutækum viðbragðsaðila stillt upp við hlið hennar. Boðið verður upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu hafa 1564 einstaklingar látist í umferðinni hér á landi frá upphafi bílaaldar árið 1915. Um 4 þúsund einstaklingar láta lífið í umferðarslysum í heiminum á degi hverjum og hundruð þúsunda slasast. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi og fórnarlamba umferðarslysa er minnst en dagurinn er einnig tileinkaður viðbragðsaðilum sem kallaðir eru á vettvang. Samgöngustofa og samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið standa að baki viðburðinum ásamt öðrum sjálfboðaliðum en tilgangurinn dagsins er meðal annars til þess að hvetja fólk til þess að leiða hugann að tilefninu og ekki síður þeirri ábyrgð sem hver og einn ber í umferðinni. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins en hann missti sjálfur foreldra sína í umferðarslysi í Svínahrauni í nóvember árið 1987. Þóranna M. Sigurbergsdóttir mun einnig flytja ávarp en hún og eiginmaður hennar misstu son sinn Sigurjón aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbraut árið 1996 en Sigurjón þeirra hefði orðið 40 ára í dag. Athöfnin fer fram í dag og hefst hún klukkan 16:00 við þyrlupallinn við Landspítalann í Fossvogi. Rétt er að vekja athygli á því að klukkan 15:40 mun þyrla landhelgisgæslunnar lenda á þyrlupallinum og í kjölfarið verður ökutækum viðbragðsaðila stillt upp við hlið hennar. Boðið verður upp á léttar veitingar þegar dagskrá lýkur. Samkvæmt tölum frá Samgöngustofu hafa 1564 einstaklingar látist í umferðinni hér á landi frá upphafi bílaaldar árið 1915. Um 4 þúsund einstaklingar láta lífið í umferðarslysum í heiminum á degi hverjum og hundruð þúsunda slasast.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira