Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Jóhann K. Jóhannsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 16. nóvember 2018 23:37 Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. „Það var mikill eldur í húsinu, efri hæðin var alelda. Það var hvasst og gríðarlegur reykur og neistaflug sem lagði hér yfir Hvaleyrarbraut og út á haf.“ Þá segir hann nokkuð hafa verið um sprengingar á svæðinu. „Þegar fyrstu menn komu hérna á staðinn þá var mikið um sprengingar og við sáum allavega einn kút sem þeyttist upp í loftið og fór út á Hvaleyrarbrautina. Við lokuðum henni og það er stranglega bannað að vera hérna fyrir neðan húsið.“Allt tiltækt slökkvilið var kallað á vettvang. Vísir/VilhelmSigurður segir að það fyrsta sem slökkviliðið gerði við komuna hafi verið að kalla út allan tiltækan mannskap og ná í vatn til þess að ráða niðurlögum eldsins. Hann segir fólki ekki hafa stafað hætta af eldsvoðanum en slökkvilið var fljótt að loka svæðinu. Aðspurður hvort eldurinn hafi náð að breiða úr sér í önnur hús segir Sigurður svo ekki vera. „Ekki neitt. Við erum með þetta staðbundið í húsinu. Við fórum strax í varnarvinnu til að hindra útbreiðslu til næstu bygginga og það hefur tekist.“Aðstæður voru gríðarlega erfiðar þegar slökkvilið mætti á svæðið. Vísir/VilhelmÞá segir hann að því fylgdu alltaf miklar hættur þegar svo stórt hús yrði bruna að bráð. „Þetta er trésmíðaverkstæði og mikið af efni þarna inni, þannig að við gerðum okkur strax grein fyrir því að það þurfti mikið til þess að slökkva eldinn.“ Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. „Það var mikill eldur í húsinu, efri hæðin var alelda. Það var hvasst og gríðarlegur reykur og neistaflug sem lagði hér yfir Hvaleyrarbraut og út á haf.“ Þá segir hann nokkuð hafa verið um sprengingar á svæðinu. „Þegar fyrstu menn komu hérna á staðinn þá var mikið um sprengingar og við sáum allavega einn kút sem þeyttist upp í loftið og fór út á Hvaleyrarbrautina. Við lokuðum henni og það er stranglega bannað að vera hérna fyrir neðan húsið.“Allt tiltækt slökkvilið var kallað á vettvang. Vísir/VilhelmSigurður segir að það fyrsta sem slökkviliðið gerði við komuna hafi verið að kalla út allan tiltækan mannskap og ná í vatn til þess að ráða niðurlögum eldsins. Hann segir fólki ekki hafa stafað hætta af eldsvoðanum en slökkvilið var fljótt að loka svæðinu. Aðspurður hvort eldurinn hafi náð að breiða úr sér í önnur hús segir Sigurður svo ekki vera. „Ekki neitt. Við erum með þetta staðbundið í húsinu. Við fórum strax í varnarvinnu til að hindra útbreiðslu til næstu bygginga og það hefur tekist.“Aðstæður voru gríðarlega erfiðar þegar slökkvilið mætti á svæðið. Vísir/VilhelmÞá segir hann að því fylgdu alltaf miklar hættur þegar svo stórt hús yrði bruna að bráð. „Þetta er trésmíðaverkstæði og mikið af efni þarna inni, þannig að við gerðum okkur strax grein fyrir því að það þurfti mikið til þess að slökkva eldinn.“
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira