Föstudagsplaylisti mt. fujitive Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2018 12:00 Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira