Segist ekki hafa vitað af tengslum Facebook við fyrirtæki sem beindi spjótum sínum að Soros Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2018 12:04 Mark Zuckerberg. vísir/epa Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook. Fyrirtækið, Definers Public Affairs, kom þeim skilaboðum meðal annars ítrekað á framfæri að milljarðamæringurinn og gyðingurinn George Soros stæði á bak við ófrægingarherferð gegn Facebook. Zuckerberg segist fyrst hafa frétt af þessu í ítarlegri umfjöllun New York Times um Facebook sem birtist fyrr í vikunni. „Um leið og ég komst að þessu sagði ég teyminu okkar að við myndum ekki halda áfram að vinna með þessu fyrirtæki,“ sagði Zuckerberg en ýjaði þó að því að Soros væri í raun á bak við grasrótarsamtök sem hafa gagnrýnt Facebook harðlega, þar á meðal Freedom from Facebook. „Það átti ekki að ráðast gegn tilteknum einstaklingi heldur að sýna að samtök sem létu líta út fyrir að þau væru grasrótarsamtök væru í raun fjármögnuð af, eða við skulum bara segja að þetta voru ekki sjálfsprottin grasrótarsamtök. Ég ber mikla virðingu fyrir George Soros þó að við séum ósammála um áhrif og mikilvægi internetsins,“ sagði Zuckerberg. Zuckerberg svaraði spurningum blaðamanna í kjölfarið á grein New York Times sem afhjúpaði hvernig stjórnendur Facebook hafa tekist á við ýmis vandamál undanfarið, til að mynda áhrif erlendra ríkja á kosningar, hatursorðræðu og Cambridge Analytica-skandalinn. Áður hafði Facebook sent frá sér yfirlýsingu vegna greinarinnar þar sem því var hafnað að herferðir Definers Puclic Affairs væru andgyðinglegar, en þekkt er að Soros og samsæriskenningar tengdar honum eru notaðar í andgyðinglegri umræðu á Facebook. Facebook Tengdar fréttir Facebook sagt hafa grafið undan gagnrýnendum með því að tengja þá við Soros Facebook réð almannatengslafyrirtæki til þess að reyna að grafa undan gagnrýnendum samfélagsmiðlarisans með því að tengja gagnrýnendurna við milljarðamæringinn George Soros. 15. nóvember 2018 09:15 Facebook enn og aftur á hælunum Forsvarsmenn Facebook segjast ekki hafa reynt að afvegaleiða almenning í tengslum við áróðursherferð Rússa á samfélagsmiðli fyrirtækisins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2016. 15. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook. Fyrirtækið, Definers Public Affairs, kom þeim skilaboðum meðal annars ítrekað á framfæri að milljarðamæringurinn og gyðingurinn George Soros stæði á bak við ófrægingarherferð gegn Facebook. Zuckerberg segist fyrst hafa frétt af þessu í ítarlegri umfjöllun New York Times um Facebook sem birtist fyrr í vikunni. „Um leið og ég komst að þessu sagði ég teyminu okkar að við myndum ekki halda áfram að vinna með þessu fyrirtæki,“ sagði Zuckerberg en ýjaði þó að því að Soros væri í raun á bak við grasrótarsamtök sem hafa gagnrýnt Facebook harðlega, þar á meðal Freedom from Facebook. „Það átti ekki að ráðast gegn tilteknum einstaklingi heldur að sýna að samtök sem létu líta út fyrir að þau væru grasrótarsamtök væru í raun fjármögnuð af, eða við skulum bara segja að þetta voru ekki sjálfsprottin grasrótarsamtök. Ég ber mikla virðingu fyrir George Soros þó að við séum ósammála um áhrif og mikilvægi internetsins,“ sagði Zuckerberg. Zuckerberg svaraði spurningum blaðamanna í kjölfarið á grein New York Times sem afhjúpaði hvernig stjórnendur Facebook hafa tekist á við ýmis vandamál undanfarið, til að mynda áhrif erlendra ríkja á kosningar, hatursorðræðu og Cambridge Analytica-skandalinn. Áður hafði Facebook sent frá sér yfirlýsingu vegna greinarinnar þar sem því var hafnað að herferðir Definers Puclic Affairs væru andgyðinglegar, en þekkt er að Soros og samsæriskenningar tengdar honum eru notaðar í andgyðinglegri umræðu á Facebook.
Facebook Tengdar fréttir Facebook sagt hafa grafið undan gagnrýnendum með því að tengja þá við Soros Facebook réð almannatengslafyrirtæki til þess að reyna að grafa undan gagnrýnendum samfélagsmiðlarisans með því að tengja gagnrýnendurna við milljarðamæringinn George Soros. 15. nóvember 2018 09:15 Facebook enn og aftur á hælunum Forsvarsmenn Facebook segjast ekki hafa reynt að afvegaleiða almenning í tengslum við áróðursherferð Rússa á samfélagsmiðli fyrirtækisins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2016. 15. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook sagt hafa grafið undan gagnrýnendum með því að tengja þá við Soros Facebook réð almannatengslafyrirtæki til þess að reyna að grafa undan gagnrýnendum samfélagsmiðlarisans með því að tengja gagnrýnendurna við milljarðamæringinn George Soros. 15. nóvember 2018 09:15
Facebook enn og aftur á hælunum Forsvarsmenn Facebook segjast ekki hafa reynt að afvegaleiða almenning í tengslum við áróðursherferð Rússa á samfélagsmiðli fyrirtækisins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2016. 15. nóvember 2018 15:30