600 andlit að láni á sólarhring Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. nóvember 2018 06:15 Katrín Oddsdóttir. Fréttablaðið/Stefán Hundruð kvenna lánuðu andlit sitt til stuðnings nýrri stjórnarskrá og fóru viðbrögðin fram úr björtustu vonum. „Við settum auglýsingu eftir andlitum inn á hópinn og áttum kannski von á einhverjum tuttugu til fjörutíu andlitum. Þegar ég vaknaði [í gærmorgun] höfðu 500 skráð sig og svo bættust hundrað við yfir daginn,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður. Katrín var ein þeirra 25 sem skipuðu stjórnlagaráð sem skilaði af sér frumvarpi að nýjum stjórnskipunarlögum árið 2012 en það náði ekki fram að ganga. Reglulega er kallað eftir nýju stjórnarskránni. „Þetta eru konur á öllum aldri og öllum stigum þjóðfélagsins. Sumar eru trans, sumar eru fatlaðar og þarna eru forstjórar, lögfræðingar, leikkonur. Í raun eru þarna konur alls staðar frá. „Like“ á Facebook er eitt og undirskrift er annað en þegar maður sér öll þessi andlit saman komin þá verður þetta allt miklu meira,“ segir Katrín. Andlitasöfnunin fer fram í Facebook-hópnum Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá sem í eru ríflega 2.300 konur. Markmiðið var að setja saman auglýsingu til birtingar á fullveldisafmælinu 1. desember. „Við erum eiginlega pínu dolfallnar yfir viðbrögðunum. Gallinn er hins vegar sá að undirtektirnar eru slíkar að það verður erfiðleikum háð að koma þessu fyrir í heilsíðuauglýsingu. En við munum finna lausn á því svo allar komist fyrir,“ segir Katrín. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Hundruð kvenna lánuðu andlit sitt til stuðnings nýrri stjórnarskrá og fóru viðbrögðin fram úr björtustu vonum. „Við settum auglýsingu eftir andlitum inn á hópinn og áttum kannski von á einhverjum tuttugu til fjörutíu andlitum. Þegar ég vaknaði [í gærmorgun] höfðu 500 skráð sig og svo bættust hundrað við yfir daginn,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður. Katrín var ein þeirra 25 sem skipuðu stjórnlagaráð sem skilaði af sér frumvarpi að nýjum stjórnskipunarlögum árið 2012 en það náði ekki fram að ganga. Reglulega er kallað eftir nýju stjórnarskránni. „Þetta eru konur á öllum aldri og öllum stigum þjóðfélagsins. Sumar eru trans, sumar eru fatlaðar og þarna eru forstjórar, lögfræðingar, leikkonur. Í raun eru þarna konur alls staðar frá. „Like“ á Facebook er eitt og undirskrift er annað en þegar maður sér öll þessi andlit saman komin þá verður þetta allt miklu meira,“ segir Katrín. Andlitasöfnunin fer fram í Facebook-hópnum Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá sem í eru ríflega 2.300 konur. Markmiðið var að setja saman auglýsingu til birtingar á fullveldisafmælinu 1. desember. „Við erum eiginlega pínu dolfallnar yfir viðbrögðunum. Gallinn er hins vegar sá að undirtektirnar eru slíkar að það verður erfiðleikum háð að koma þessu fyrir í heilsíðuauglýsingu. En við munum finna lausn á því svo allar komist fyrir,“ segir Katrín.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira