Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 10:58 Framkvæmdir við Bræðratunguveg árið 2009. Mynd/Vegagerðin Stór verk Vegagerðarinnar hafa undanfarin ár farið 7-9% fram úr kostnaðaráætlun síðasta áratug, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Að jafnaði hefur kostnaður farið 7% fram úr áætlun í hefðbundnum verkefnum í vegagerð og 9% fram úr áætlun í jarðgangaverkum. Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Þá voru flest verkanna innan tíu prósent yfir áætlun. Í yfirliti yfir helstu verk Vegagerðarinnar síðasta áratug fóru framkvæmdir við Arnarnesveg á vegkafla frá Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi árin 2015-16 mest fram úr kostnaðaráætlun, eða 42,5%. Lagt var upp með að verkið kostaði 865 milljónir króna en kostnaður varð að endingu 1,233 milljarður króna. Þá varð endanlegur kostnaður við Bræðratunguveg um Hvítá árin 2009-12 aðeins 66% af upphaflegri kostnaðaráætlun. Áætlun gerði ráð fyrir rétt rúmum tveimur milljörðum í verkið en það kostaði rúman 1,3 milljarð. „Vegagerðin telur sig geta vel við unað þó alltaf megi gera betur. Við munum áfram reyna að gera sem raunhæfastar kostnaðaráætlanir og leggja okkur fram um að standast þær,“ segir í frétt Vegagerðarinnar. Skipulag Tengdar fréttir Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Stór verk Vegagerðarinnar hafa undanfarin ár farið 7-9% fram úr kostnaðaráætlun síðasta áratug, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Að jafnaði hefur kostnaður farið 7% fram úr áætlun í hefðbundnum verkefnum í vegagerð og 9% fram úr áætlun í jarðgangaverkum. Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Þá voru flest verkanna innan tíu prósent yfir áætlun. Í yfirliti yfir helstu verk Vegagerðarinnar síðasta áratug fóru framkvæmdir við Arnarnesveg á vegkafla frá Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi árin 2015-16 mest fram úr kostnaðaráætlun, eða 42,5%. Lagt var upp með að verkið kostaði 865 milljónir króna en kostnaður varð að endingu 1,233 milljarður króna. Þá varð endanlegur kostnaður við Bræðratunguveg um Hvítá árin 2009-12 aðeins 66% af upphaflegri kostnaðaráætlun. Áætlun gerði ráð fyrir rétt rúmum tveimur milljörðum í verkið en það kostaði rúman 1,3 milljarð. „Vegagerðin telur sig geta vel við unað þó alltaf megi gera betur. Við munum áfram reyna að gera sem raunhæfastar kostnaðaráætlanir og leggja okkur fram um að standast þær,“ segir í frétt Vegagerðarinnar.
Skipulag Tengdar fréttir Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00
Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00